Category: Hugmyndir

Mjúki árstíminn…

…er runninn upp. Nú er bara brúa bilið þar til allt jóladótið fyllir allar koppagrundir (eða er það of seint?) og gera huggó í kringum sig, svona til þess að taka á móti haustinu og veðrinu sem því fylgir… …en…

Algjör sleði…

…er málið í dag. Ég ætla ekki að reyna að halda því fram að ég sé alltaf skynsöm.  Ég meina fjandinn, afsakið orðbragðið, en þið sem hafið lesið í einhvern tíman þekkið mig eflaust það vel að þið vitið að…

Hitt og þetta…

…er ekki bara tímabært að henda í einn svona kasjúal póst. Þar sem að ég “ráfa” um og tala um hvað er í gangi… …nú er sumarfríi lokið og regla fer að komast á heimilishaldið. Litli maðurinn fer á leikskólann…

Oggulítið – DIY…

…því að suma daga er maður ekki stórtækur! Ég sýndi ykkur gestabækurnar núna um daginn, sjá hér, en svo hélt ég áfram að fikta og spá, og einn morguninn – á meðan að strákarnir mínir böðuðu sig í morgunsólinni tók…

Raðað á bakka #1…

…já ágætu nemendur, velkomin í Raðað á bakka 101.  Ég er Prófessor Breytiskreytir, og mun fylgja ykkur í gegnum þennan merka áfanga. Um daginn var ég í Miklagarði í smá upptökum, og fékk lánaðar fyrir það vörur frá Garðheimum.  Ég…

Hæ, hó siglum með sjó…

…garrrrr, því sjóræningjar eru á sveimi! Sko, ég er sjaldnast til friðs – við höfum komist að því. Dæmi: rúmið við brúna vegginn… …rúmið við hvíta vegginn, og eins og þið sjáið þá tek ég límmiðana bara og færi þá…

Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó…

Er lægst er á lofti sólin, þá loksins koma jólin. Við fögnum í friði og ró, meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó. …það er bara þetta basic sem að þar í verkið: Amerískan gervisnjó, já takk Glimmer Glerkrukkur Samansafn af…

Strákaherbergi K – fyrir og eftir…

…er í miklu uppáhaldi hjá mér! Þannig er mál með vexti að K litli á heilan helling af fallegu dóti.  En vandamálið var eiginlega bara að því úði og grúði öllu saman, það þurfti að skera aðeins niður.  Leyfa hverjum…

Feik it…

…till you meik it!  Er það ekki annars þannig?  Svona stundum í það minnsta 😉 Sjáið nefnilega til, ég væri svo gjarna til í að eiga fullt af rosalega fallegum gömlum munum.  Þið vitið, eins og í Danaveldi þegar maður…

RH – vor 2013…

…Restoration Hardware, Baby and Kids, er sérlega dásamlega falleg síða. Það er hins vegar svo dýrt þarna að maður þyrfti sennilegast að selja nýra og kannski eitt lunga til þess eins að hafa ráð á að kaupa sér kodda þarna…