Category: Hugmyndir

Gjöfin…

…ég var alveg örugglega búin að segja þetta áður.  Ef ekki þá er skömm að því. En í kaupbæti með mínum ágæta húsbandi, þá fylgdu bestu tengdaforeldrar í heimi.  Grínlaust! Það er búið að gera hávísindalega könnum á vegum Gallup…

Íbúð – fyrir og eftir…

…ég fékk skemmtilegt verkefni síðla hausts að aðstoða yndislega konu við að gera íbúð hlýlega og kósý. Þetta þótti mér nú ekki leiðinlegt og við hófum verkefnið með því að skoða íbúðina og hvernig hún leit út fyrir. Fyrir-myndir, auðir…

Sjúbbídú…

…það þarf oft ekki margt til þess að gleðja einfaldar sálir (mig)! Í þetta sinn var það Rúmfó á Korputorgi sem gladdi mitt hjarta.  Nánari útskýring?  Ekkert mál – fylgist með 🙂 Um jólin í fyrra fékkst bakki í Rúmfó…

Ósk rætist…

…eða draumur!  Eða hvað skal kalla það ❤ Stundum þá fæ ég í mig svona “dillur”, eitthvað sem ég fer ósjálfrátt að leita að og leita eftir.  Það sem hefur herjað á huga minn undanfarna mánuði var gömul ritvél.  Ekki…

Einfalt ráð…

…því að stundum eru þau smá sniðug! Sko, hér sjáið þið vönd af lágum rósum sem ég var með í stofunni. …mjög svo fallegar og yndislegar.  En, eins og þið vitið kannski – þá ákvað sólin að gera smá stopp…

Gerðu það sjálf/ur – DIY…

…um helgina var ég í A4 og var að föndrast dulítið.  Vinna úr fallegu efni sem fæst í búðunum og spjalla við gesti og gangandi. Mér datt því í hug að gaman væri að deila með ykkur nokkrum verkefnum sem…

Gott góss…

…það er nú ekki í fyrsta sinn sem ég lendi í því að kaupa eitthvað í þeim Góða, eitthvað sem mér finnst bara vera svo fallegt – en hafa í raun engann stað eða tilgang fyrir það.  Síðan þegar heim…

Ljósaskermur – DIY…

…og þessi er snilld! Hún Erin var þreytt á kastaranum sem var í leiguhúsnæðinu sem hún var í og ákvað því að redda sér og útbúa skermi til þess að setja utan um hann. Í þetta verkefni var notað: 37 reglustikur Útsaumshringur…

Vintage egg – DIY…

…því að páskapuntið er oft fallegast þegar að maður gerir það sjálf/ur 🙂 Allt efni í þetta fæst í A4: * frauðegg í mismunandi stærðum * vintage málning * MS málning * glimmer * ríspappír Fyrst var það þetta með…

Blúnderí…

…stundum gerir maður alveg fyrirtaksplön sem eru skotin niður af einhverjum sem er ekki eins hrifin af fyrirtaks plönunum. T.d. var ég komin með dásemdar baðherbergisplan sem fól í sér að setja gamla kommóðu inn á bað í staðinn fyrir…