Category: Hugmyndir

Jólagjafahugmyndir…

…ég vildi týna til nokkrar vörur og gera svona jólagjafahugmyndapóst (vá það er langt orð). Þetta eru vörur sem ég hef mikið verið að nota á árinu sem er að líða og svo bara þær sem mér finnst alveg kjörnar…

Nokkrar sniðugar hugmyndir…

…engar áhyggjur, ég er enn að vinna póstana af sýningunni. En mig langaði að gera einn póst þar sem ég tek saman nokkrar sniðugar hugmyndir sem ég útfærði í básana – og þar af leiðandi eru allar vörurnar hér úr…

Sniðugar hugmyndir…

…ég rölti einn hring í Ikea í gær og eins og alltaf, þá eru alls konar skemmtilegar hugmyndir í sýningarbásunum hjá þeim. Ég tók nokkrar myndir og deili þeim hér með. Nr. 1 – stór krítartafla/tússtafla/korktafla sem eru límdir á…

Innblástur…

…ég hef alltaf gaman að því að skoða myndir af hinum og þessum húsgögnum, og oftast nær er ég farin að raða þeim saman í huganum um leið og ég sé þau! Ég var að skoða nýjar vörur hjá Rúmfó…

Ferming – herbergi #1…

…nú er að koma að fermingum og eins og ávalt, þá þykir það klassísk og góð gjöf að nota tækifærið og uppfæra herbergi fermingarbarnanna. Mér datt því í hug að gera nokkra pósta sem gefa tillögur að herbergjum, sem gætu…

Fermingar framundan…

…og því margir í hugleiðingum fyrir skreytingar.  Nú, ef þú ert ekkert að fara að ferma, þá er aldrei að vita nema þú sjáir sitthvað fallegt til þess að skreyta fyrir páskana og bara vorið.  En ég fór í Rúmfatalagerinn…

Afmæli – hvað er hvaðan?

…þessi póstur er ávallt umbeðin og því alveg “möst” að setja hann hingað inn. Reyndar er þetta súper einfalt í þetta sinn, það kom nánast allt úr sömu versluninni. Eins og vanalega fór ég hringinn, kíkti í Söstrene og í…

Smá lit í lífið…

…því það gerir manni bara gott.  En þó, bara smálit – ég er sko ekki mikið fyrir litadýrðina!  Plús, ég er fjórða barn foreldra minni og þau voru greinilega búin með litarefnin þegar ég varð til, og þar af leiðandi…

Luktar dyr…

…sko, ég er skrítin!  Ég er ekkert að reyna að fara leynt með það 😉 Ég hef alla tíð heillast svo ótrúlega mikið af hurðum, sér í lagi gömlum hurðum og auðvitað gluggum.  Ég hef sagt ykkur að ég hef…