Category: Ikea

Upp á nýtt…

…og enn á ný er raðað í Vittsjö-hilluna okkar (sjá nánar hér)… …ég verð að segja það enn, að hillurnar okkar – sem við höfum gert sjálf – eru ein uppáhalds húsgögnin okkar og endalaust gaman að raða í þær.…

Nýtt og spennandi hjá Ikea…

…stundum rekst maður á myndir sem eru bara of flottar til þess að deila þeim ekki 🙂 Sá þessar myndir af nýjum línum hjá Ikea og uppsetningin á þeim var heldur betur að heilla, svona svoldið dimmt, vintage og töff,…

Snilldar fyrir og eftir…

…hér er Ikea-hack á Rast kommóðu sem fékk mig til þess að stoppa og brosa og dásama! …fundu svona líka skemmtilegt plagat.  Það væri líka hægt að nota t.d. gjafapappír… …svo er bara málað og Mod Podge framan á skúffurnar…

Vittsjö-an okkar…

…ég verð nú að segja að ég er enn svo afar happy með “nýju” Vittsjö-hilluna sem að við Ikea-hack-uðum núna í haust (sjá hér).  Það er gaman að raða í hana og hlutirnir eru að njóta sín vel… …enn og…

Í einni svipan…

…var ég nokkuð búin að segja ykkur hvað mér finnst gaman að geta skipt um áklæði á blessuðum sófunum okkar? Fara frá þessu… …yfir í þetta – bara á ca 20mín… Það þykir mér gleðilegt!  Reyndar, ef ég á að…

Vive la France…

…c´est la vie, Moulin Rouge, bon apitit og allt það! Í gær fékk ég sendingu í póstinum, sem er reyndar alltaf skemmtilegt… …og í henni var þessi hérna litla bjútíbók… …”Enduruppgvötum Ikea” gæti verið nafnið á henni, fær yfir á okkar…

Eldhús – fyrir og eftir…

…því að allir elska gott fyrir og eftir! Hér er um að ræða eldhús, á bloggi sem heitir Chris Loves Julia, og er eitt af þeim fallegri sem ég hef séð. Til að byrja með var eldhúsið svona… …til þess…

Ikea jól 2015…

…er það ekki eitthvað sem að við bíðum allar eftir? Var að finna myndirnar sem að voru teknar fyrir þessi jól og verð bara að sýna ykkur þær! Þessi er strax svona uppáhalds – bara af því að myndin er…

Vittsjö Ikea Hack…

. ..do good things come in two? Last year we made our Hyllis Ikea Hack and we love it to this day… …The one “flaw” we could find with it, was the location, as it is behind our couch 😉…

Já takk, sitt lítið af hverju…

…er ekki alltaf gott að láta reyna á langarann? Er ekki kjörið að kíkja í heimsókn og sjá hvað sænski kærastinn lúrir á – svona þegar að nýji listinn er kominn í hús (sjá hér). Það er nú alltaf þannig að…