Category: Ikea

Einfalt…

….uppáhaldsvasinn úr Ikea! Uppáhaldsvasinn+ljósasería = kósý  Eruð þið búnar að missa ljósaseríur ofan í skemmtilega vasa?  Mér finnst bara næs að sjá hvernig mynstrið verður meira áberandi svona 🙂

Ikea kallar…

…nánast alltaf á mig.  En núna fremur en áður, þar sem að það er útsala 🙂 Verðin eru nú alltaf góð í Ikea og með afslætti þá verður þetta enn betra…..woot woot! Ég fór á smá innkaupafyllerí á netinu og…

Gauraherbergi – fyrir og eftir…

….það er sko alls ekki eins fjölbreytilegt og stelpuherbergin, það verður að segjast! Ef maður kemur með vasa inn í herbergi hjá 12 ára gaur þá fær maður bara svip eins og það sé örugglega ekki allt í lagi með…

Hrikalega snjallt…

…stundum sér maður eitthvað sem að virkar svo einfalt og maður skilur hreinlega ekki hvers vegna maður fattaði ekki að gera þetta sjálfur! Dæmigerður Ikea-stóll: …og svo á eftir: Bætt er við hliðar”borðplötum Kraninn er efri hlutinn af göngustaf Vaskurinn er…

Ég er að fíl´etta….

…hohoho, hver kann ekki að meta smá orðagrín! Þegar að ég var í daginn í GH (já, ok – þetta gæti verið orðið vandamál – ætli það sé til einhver stuðningshópur fyrir GH-fíkla), þá fann ég þennan lampa! Upp með…

Stelpuherbergi – fyrir og eftir…

…ég var fengin til þess að gera smá meikóver á herbergi einnar lítillar vinkonu minnar 🙂 Við notuðum bara sömu húsgögnin og voru til fyrir í herberginu, en máluðum tvö veggi og ég keypti inn fylgihluti – ásamt því að endurraða…

Smá endurbætur…

…og allt í einu ertu með nýtt húsgagn! Hér er Ikea sófinn Karlstad… ..og hér er hann í notkun á einhverju heimili… …Young House Love er með stóra bróðurinn, hornsófann… …ef hér hefur verið farið í endurbætur og tölum bætt…

Draumalampi…

…kominn í hús!  Vííííííííjúúúúúú 🙂 Ég er, eins og áður hefur komið fram, mikill Potterybarn aðdáandi (jiiiiiii í alvöru?)! Í gegnum tíðina hef ég verið að dáðst að glæru lömpunum þeirra og langað mikið í svoleiðis.  Síðan sá ég að…

Ikea-eftirvænting…

…eða hvað??  Eru ekkert fleiri sem eru að bíða eftir nýja bæklinginum frá þeim? Ég, í það minnsta, er farin að bíða eftir ágústlokum svo ég fái nú þennan gleðigjafa inn um lúguna 🙂 En viti menn, ég fann USA-útgáfuna…

Krúttulegast í heimi….

…eða svona næstum! Ég verð að segja að svona myndi ég vilja gera inn í krakkaherbergi.  Mottan er frá Ikea og heitir Hampen, 80x80cm kostar 2.490kr en 133×195 kostar 6.990kr. Uppskriftin að sveppunum er héðan og eru nákvæmar leiðbeiningar um saumaskapinn…