Category: Ikea

Stofan…

…stundum er ágætt að taka einn póst og tala bara um alls konar í einu og sama rýminu.  Bæði hvaðan allt er, eða svona mest allt, og eins af hverju maður er með hlutina eins og þeir eru.  Hér er…

Ikea 2018…

…þá er víst komið að því. Þessu árlega ástarbréfi frá þeim sænska! Ég fann nokkrar myndir á netinu sem mig langar að deila með ykkur, en hins vegar þá langar mig að segja sem minnst og heyra hvað ykkur finnst?…

Nýtt frá þeim sænska…

…þið vitið hvernig þessir kærastar eru, stundum hitta þeir í mark – stundum ekki. Ég rakst á bækling frá Ikea á netinu með nýjungum, sem ættu þá að vera koma í febrúar og eitthvað væntanlega síðar á árinu, og ákvað að…

Stocksund-inn okkar…

…datt í hug að skrifa smá póst um Stocksund-sófann okkar, núna þegar það eru komin tvö ár síðan hann kom inn á heimilið. Sófinn er frá Ikea, og þetta er týpa sem var aðeins til hjá þeim í skamman tíma…

Sällskap – Ikea…

…enda alltaf dulítið skemmtilegt þegar nýjar línur koma inn frá Ikea.  Þessi hérna “selskapslína” er í takmörkuðu upplagi og inniheldur húsgögn, vefnaðarvöru og leirtau – gefum Ikea orðið: “HANNAÐ FYRIR SAMVERUSTUNDIR SÄLLSKAP vörulínan fær innblástur sinn frá skandínavískri lista- og…

Smá lit í lífið…

…því það gerir manni bara gott.  En þó, bara smálit – ég er sko ekki mikið fyrir litadýrðina!  Plús, ég er fjórða barn foreldra minni og þau voru greinilega búin með litarefnin þegar ég varð til, og þar af leiðandi…

Vittsjö Ikea-hack – hillur og borð…

…því að eins og þið vitið – þá elska ég að “hakka” dulítið í hráefninu frá sænska kærastanum 🙂 Sérstaklega er gaman að taka þessar vörur sem eru ódýrar og fallegar, og gera þær enn meira fansí með dulítið af…

Hann er kominn…

…þessi tími árs þegar að sænski kærastinn sendir út sitt árlega ástarbréf… …hann er að vísu ansi hreint fjölþreifin miðað við allan þann fjölda kvenna, og herra, sem bíð´ans… ….en það kemur víst ekki að sök – því þegar við…

Litla húsið – baðherbergið…

…best að halda áfram með þessa breytingasögu alla 🙂 Byrjum á baðinu – þetta átti að vera “hreint” og einfalt, fallegt og notendavænt… …aftur notaði ég teikniforritið inni hjá sænska kærastanum, því það er ótrúlega þægilegt og notendavænt.  Eins keyptum…

Litla húsið – eldhúsið…

* þessi færsla er ekki kostuð! …og við erum víst öll sammála um að eldhúsið er hjarta heimilisins.  Síðan, eins og í þessu húsi þá er þetta það fyrsta sem að blasir við manni þegar gengið er inn.  Því er…