Category: Ikea

Kallax – DIY…

…mig langar til þess að gera smá röð af póstum þar sem ég fer sérstaklega yfir DIY-verkefnin sem voru gerð í þáttunum mínum. Eitt af því sem er alltaf mikið spurt um er Kallax-hillubreytingin úr þætti 2 í seríu 3.…

Stóri gardínupósturinn…

…það eru svona ákveðnar spurningar sem ég fæ aftur og ítrekað, varðandi gardínur almennt – uppsetningar á tvöföldum stöngum – og slíkt. Ég ákvað því að gera einn póst sem ætti að taka á flestum svona spurningum. Til að byrja…

Meira og meira…

…þegar ég var búin að mála bekkinn, og búin að setja klukkuskápinn nýja/gamla á hilluna, þá lagðist ég á legubekkinn okkar til þess að slappa aðeins af. Þar sem ég lá og slappaði af, og starði á hilluna okkar –…

Náttborð – DIY…

…okdokey. Þegar við breyttum í hjónaherberginu þá fundum við bara alls ekki “rétta” náttborðið til þess að hafa herramegin. Fullt til af allskonar náttborðum, það vantar ekki – en það var bara ekki þetta eina rétta. Þannig að tímabundið notuðum…

Nýtt frá þeim sænska…

…reyndar Kanada-útgáfan, en engu síður hægt að skoða og spá!Smella hér til þess að fletta… …ég tók saman nokkrar myndir sem voru að heilla. Eins og t.d. þessi hérna þar sem að snagar eru settir eftir lengd veggjarins. Finnst þetta…

Sniðugar hugmyndir…

…ég rölti einn hring í Ikea í gær og eins og alltaf, þá eru alls konar skemmtilegar hugmyndir í sýningarbásunum hjá þeim. Ég tók nokkrar myndir og deili þeim hér með. Nr. 1 – stór krítartafla/tússtafla/korktafla sem eru límdir á…

Frískað upp á…

…svona fyrir sumarið!  Það er nefnilega víst þannig að ef maður finnur ekki sumartíð utandyra, þá þarf maður bara að gera sér bjartara inni fyrir……smá svona Mola-pása, því að inn á milli eru bara svo sætar myndir af honum að…

Áfram mjakast það…

…um daginn þá sýndi ég ykkur dömuherbergið, sem ekki var fullklárað – hér á vegginn vantaði hillu……á daman átti mun fleiri myndir sem hana langaði að hafa á veggnum og þurfti að bæta við… …en fyrst af öllu, þá settum…

Dömuherbergið – hvað er hvaðan?

…elsku bestu! Takk fyrir öll hrósin og skilaboðin og bara allt. Ég er búin að fá endalaust af fyrirspurnum þannig að ég ákvað að skella í hvað er hvaðan, í einum grænum, þannig að – af stað……ég tók saman helstu…

Strákaherbergið og hvað er hvaðan…

…jæja, mössum þetta! Allsherjar yfirferð um strákaherbergið og hvað er hvaðan, allt í sama póstinum.  Jeminn, þetta er bara tvöfaldur borgari með frönskum og mjólkurhristing. Byrjum á byrjuninni, eins og ég sagði ykkur í seinasta pósti (sjá hér) þá er…