Category: Borðskreytingar

Ferming…

…eitt það allra besta við þetta blogg er allt yndislega fólkið sem ég hef kynnst.  Þar á meðal er dásemdar vinkona sem ég aðstoðaði með að skreyta fyrir fermingu dóttur hennar. Ég fékk leyfi til þess að deila með ykkur nokkrum…

Aðeins verið að páskast…

…svona rétt til þess að byrja á þessu!  Enda ekki seinna vænna, þegar ég kom heim í gær þá sver ég að það var vorlykt í lofti.  Hún var bara svona rétt í loftinu, en engu síður – vúhúúúú það…

Afmælisrestar…

…eða næstum svona hitt og þetta afmælis 🙂 Ég átti víst eftir að klára blessaða afmælið hérna inni og var búin að lofa veitingapósti, eða bara restum!  Eru ekki líka afgangar klassískir eftir svona partý? Fyrst af öllu, ég er…

10 ára afmæli – hvað er hvaðan?

…fyrir afmæli krakkana þá kaupi ég aldrei pappadiska og glös – þau verða svo oft völt og eiga það til að velta um koll. Mér finnst bæði fallegra að nota bara það sem til er, það er umhverfisvænna og svo…

Afmælisveisla fyrir 10 ára dömu…

…og forsendurnar breytast með hverju árinu. Bless Barbie kaka, so long Monster High, auf wiedersehen PetShop. Halló litla blúndan mín ♥ …borðið var skreytt að vanda… …og nokkrar bollakökur komust á disk… …og mest megnis var bara notast við það sem…

Jólarestar – forréttur…

…ef svo má að orði komast! …systkin sæt og prúð, reiðubúin fyrir gamlárskvöldið… …heiðarleg tilraun til myndatöku með Storminum… …nýársmorgunhádegi og því kjörið að gera vel við sig í mat og drykk… …jarðaberin eru möst… …og svo voru það amerískar…

Jólaborðið…

…ákvað að setja bara inn einn lítinn póst, svona rétt á meðan maður jafnar sig úr kjöt- og ris a la mande mókinu sem maður ráfar um í.  Þetta er nú meira lífernið á manni á þessum blessuðum jólum. Hér…

Jólaborð – seinni hluti…

…og enn erum við að vinna með fallegu hlutina úr Litlu Garðbúðinni! Ég tók tvær mismunandi tegundir af servéttum og blandaði þeim saman, mér finnst oft svo gaman að sjá ólíkar servéttur sem eiga samt litatóna sameiginlega og tala þannig…

Raðað á bakka #4…

…hingað vorum við komin! Bakkinn reddí og allir glaðir – og svona til að allir séu á sömu blaðsíðu – þá erum við enn að vinna með dóterí úr Pier… …og var ég búin að segja ykkur hvað ég er skotin…

Raðað á bakka #3…

…jújú, þetta er langt nám sko. Hér var #1 og hér #2, og við tókum okkur síðan frekar laaaaaangar frímínútur og áfram með smérið.  Það dugar ekki að slóra ef þið ætlið að ná jólaskreytabakkaprófinu sem skellur á í des…