Category: Borðskreytingar

Páskaborð…

…ég lagði á páskaborð núna um daginn. Þar sem ég fæ alltaf endalaust af spurningum um hvar ég kæmi alltaf matinum fyrir 🙂 og þrátt fyrir að hafa sagt ótal sinnum frá því að borðið okkar er óvenjustórt, en það…

Dásamlegt páskaborð…

…er hér í boði Crate and Barrel. Vá hvað mér finnst þetta allt saman dásamlega fallegt. Þetta er hin fullkomna páskablanda að mínu mati. Pastellitir, smá rustic og bara allt eins og það á að vera! Til þess að skoða…

Vorborðið hennar Jo…

…er það ekki eitthvað okkur langar að sjá! Fallega vorborðið hennar Joanna Gaines – sem gæti vel gengið fyrir páskana líka. Ótrúlega einfalt og vorlegt. Eitthvað sem allir geta gert! Þetta eru vörur sem fást á síðunni Magnolia Market eða…

Lagt á borð…

…með fallega nýja “Joanna Gaines”-stellinu mínu 🙂 Eins og búið var að lofa.Ég sýndi ykkur diskana mína og skálarnar um daginn, ásamt hnífapörum, diskamottum og meððí (sjá hér)… …eins og áður sagði þá fengust hnífapörin í Rúmfó, en ég sé…

1.janúar…

…nokkrar myndir frá ofureinföldu matarborði okkar þann 1.janúar. Bara við fjögur og Molinn á hliðarlínunni… …ég setti hvítann dúk á borðið og renninginn fann ég síðan á 45kr í Rúmfó í Skeifunni! …síðan tók ég bara kertastjakana af arninum og…

Hátíðarborð – frá jólum í áramót…

…ég ákvað að prufa að gera aðeins öðruvísi póst.  Venjulega þá geri ég jólaborð, og svo breyti ég alveg öllu fyrir næsta jólaborð, eða áramótaborðið.  En ég veit að það eru ekki allir sem eru svona skreytibreytiglaðir eins og ég,…

Jólakaffiboðið hennar ömmu…

…um daginn birtist smá “viðtal” við mig í Fókus sem fylgir með DV.  Þið getið líka skoðað þetta með því að smella hér… …en ég tók svo mikið af myndum að ég ákvað að deila þeim með ykkur hérna líka.…

Jólaborð…

…ég verð að segja að ég er óvenju snemma í því í ár! Í hverju spyrjið þið? Jólastuðinu og almennnri uppsetningu jóla.  Að vísu er það vegna þess að það var verið að mynda hérna heima, en engu síður er…

8 ára afmæli – Star Wars…

…jájá, ég veit það!  Barnið á afmæli í júlí og það er seinni hluti október núna! Ég hneigji höfuð mitt í skömm og tek á móti ávítum við fyrsta tækifæri.  En ég náði í það minnsta að halda þetta fyrr…

Huggulegheit á pallinum…

…ó elsku sumar! Þeir hafa ekki verið margir sólardagarnir hérna á höfuðborgarsvæðinu, en það er kannski líka ein ástæðan fyrir að við kunnum enn betur að meta þá þegar þeir koma… …Molinn er alveg sáttur sko… …við eyðum heilmiklum tíma…