Category: Borðskreytingar

Jólaborð…

…er ekki alltaf ánægjulegt þegar að jólahefðir eru farnar að myndast! Hér á síðunni er ein slík orðin að veraleika, en ég hef gert jólaborð fyrir Byko undanfarin ár og árið í ár er engin undantekning. Þrátt fyrir að flest…

Fermingarboð…

…loks kom að því að elsku dóttir okkar var fermd. Eftir langa bið en upprunalegi fermingardagurinn átti að vera í lok mars… Fermingardagurinn var því 30.ágúst, en engin varð veislan sökum aðstæðna í þjóðfélaginu en við vorum með opið hús…

Um páska…

…sem liðnir eru og voru, þrátt fyrir undarlegheitin, bara notalegir. Söknuður eftir fólkinu okkar, sem við gátum/máttum ekki hitta. En maður horfir bara á stóru myndina – við erum öll í sama bátinum! En rifjum þetta upp í myndum og…

Páskaborð…

…ákvað að gera smá bland í poka af myndum af páskaborðum liðinna ára – ef þið viljið skoða nánar – þá er bara að smella hér! …og til þess að skoða það nýjasta – smella hér! ps. þætti vænt um…

Páskaborð…

…allir heima og því er það bara hátíð að fá auglýsingabæklinga til þess að skoða – allt sem brýtur upp hversdagsleikann 😉 Húsgagnahöllin var að gefa út svo fallegan páskabækling sem gerði mig ofur páskaspennta, sem er nú alltaf skemmtilegt.…

Hátíðarborð…

…að leggja á fallegt jólaborð er eitthvað sem mér þykir vera mjög skemmtilegt. Það er hægt að skapa svo einstaka stemmingu og hátíðleika með því að horfa í smáatriðin og gefa sér smá tíma. Þetta þarf ekki að vera flókið,…

Ég fann þær!

…ég elska þegar að ég finn eitthvað sem gerir mig alveg spennta. Í þessum pósti eru þannig servéttur. Ég varð svo spennt þegar ég sá þær að ég varð að fá líka fyrir tengdó og sagði vinkonum mínum frá í…

Hátíð nálgast…

…þar sem við erum nú bara rétta viku frá fyrsta í aðventu, þá finnst mér ekki úr vegi að sýna ykkur smá svona jóla/aðventu/hátíðarborð. Það er líka alltaf gaman að leggja fallega á borð og þá verður bara svo mikil…

Lagt á haustborð…

…að hætti Joanna Gaines, fyrst hefðbundið, svo óhefðbundið og loks barnvænt! …ég er svo hrifin af þessu einföldu svörtu stjökum… …og reyndar timburkökudiskunum líka… …og þessir diskar og hnífapörin… …svo er það það sem er aðeins meira óhefðbundið… …fallegar þessar…

Sitt lítið frá júlí…

…svona rétt áður en ágúst líður undir lok 🙂 …en ég átti myndir frá sumarkvöldi, þar sem við grilluðum úti og vorum með kartöflur og ferskt salt. Súper einfalt en svo gott… …diskarnir og skálarnar eru frá Rúmfó, síðan fyrir…