Category: Borðskreytingar

Páska- eða vorborð…

…það er alltaf gaman þegar það fer að vora og allt verður bjartara, léttara og ný árstíð er að taka við. Nú þegar að hún virðist ekki láta á sér kræla, svona hitatölulega séð – þá er ágætt að útbúa…

Afmælisveisla…

…það er víst búið að vera nánast endalaust seinkun á afmælum á þessum bæ. Auðvitað vegna Covid en líka bara veikindi eða einhver ekki heima. Við vorum svo í afmælisveislu hjá systurdóttur minni þegar að sonurinn segir: mamma, mannstu hvað…

Dásamlegt og stílhreint…

…ég hef alltaf haft sérstakt dálæti á danska merkinu Broste. Þegar ég kláraði Garðyrkjuskólann hérna í “gamla daga” þá fann ég einmitt hjá heildversluninni sem flutti þá inn Broste-vörurnar og stillti þeim upp víða. Svo þegar við hjónin giftum okkur…

Páskaborð…

…eins og þið urðuð kannski vör við á fimmtudaginn, þá var ég í aukablaði Fréttablaðsins með páskaborð. Það er nú alltaf gaman þegar maður er beðin um að gera svona og ég fann vorið í borðinu mínu. Smellið hér til…

Páskaborð fyrir HH…

…eins og ég sagði ykkur frá um daginn, þá kom út nýtt tímarit á vegum Húsgagnahallarinnar. Blaðið ber nafnið Höllin mín og er alveg sérlega glæsilegt. Það er hægt að nálgast það á netinu með því að smella hér: Höllin mín –…

Höllin mín – 1.tölublað…

…núna í vikunni var að koma út nýtt og fallegt tímarit í fyrsta sinn á vegum Húsgagnahallarinnar. Blaðið ber nafnið Höllin mín og er alveg sérlega glæsilegt. Það er hægt að nálgast það á netinu með því að smella hér:…

Natur jólaborð…

…ég veit ekki með ykkur en ég elska að leggja á borð og gera fallega stemmingu, sérstaklega fyrir jólin. Mér finnst svo gaman að raða saman og finna hluti sem ýta yndir fegurð hvers annars. Ég ætla að sýna ykkur…

Fallega haustið…

…ég er alltaf að sjá það betur og betur að ég geri hreinlega ekki upp á milli árstíða. Ég ELSKA jólin, við vitum það alveg, og veturinn hefur svo mikinn sjarma með sínum köldu dögum, vorið er svo alltaf velkomið…

Náttúrulega páskaborðið…

…mig langaði svo að setja saman páskaborð svona í bara náttúrulitum, allt ljóst og létt. Týndi bara saman eitt og annað sem ég átti hérna heima og langaði að nota. Ekkert nýtt keypt inn fyrir þetta borð… …það þarf því…

Jólaborðið okkar…

…ég hef nú deilt inn myndum af jólaborðinu okkar held ég frá byrjun og hér er borðið eins og það lét út á aðfangadag… …ég var með dúk sem ég keypti erlendis fyrir nokkrum árum og er með svona glitri…