Category: Borðskreytingar

Páskaborð…

…mig langaði að gera lítið sætt páskaborð og sýna ykkur.  Gefa ykkur nokkrar hugmyndir sem vonandi geta nýst ykkur ef ykkur langar að skreyta borðið fyrir komandi hátíð.  Flest allt sem ég nota væri í raun hægt að nota á…

Fermingar framundan…

…og því margir í hugleiðingum fyrir skreytingar.  Nú, ef þú ert ekkert að fara að ferma, þá er aldrei að vita nema þú sjáir sitthvað fallegt til þess að skreyta fyrir páskana og bara vorið.  En ég fór í Rúmfatalagerinn…

Inn í helgina…

…langaði mig að deila með ykkur nokkrum myndum sem ég smellti af hérna heima… Ég fór nefnilega í Hagkaup í Garðabæ, í þeim tilgangi að kaupa þið vitið þrjá matarkyns hluti sem bráðvantaði, en endaði á að kaupa mér bráðnauðsynlegan…

Afmæli – hvað er hvaðan?

…þessi póstur er ávallt umbeðin og því alveg “möst” að setja hann hingað inn. Reyndar er þetta súper einfalt í þetta sinn, það kom nánast allt úr sömu versluninni. Eins og vanalega fór ég hringinn, kíkti í Söstrene og í…

Meira um afmælið…

…og nóg er af myndum og því kjörið að skoða nánar! Rétt eins og áður, þá er daman komin á þann aldur að hún hefur ekki neinar sterkar skoðanir á “þemum” lengur. Ég fór í bæjarferð og ætlaði eiginlega að…

Jólaborðið okkar…

…er tilbúið (og líka pakkahrúgan sem sést í sófanum) 🙂 …borðið okkar er risavaxið, sem þýðir viss vandkvæði þegar það kemur að því að velja dúka.  Það er nefnilega 2.20×1.20.  Það eru ekki til dúkar fyrir þessa stærð – í…

Smá kózý…

…eins og þið sem fylgist með á Snappinu (notendanafn: soffiadoggg) hafið kannski tekið eftir, þá er ég búin að vera í alls konar viðsnúningum hérna heima.  Það er alltaf þannig að ég er til friðs í smáááá tíma, svo er…

6 ára afmælið – hvað er hvaðan?

…því að alltaf fæ ég endalausar fyrirspurnir og eins gott að svara þeim eftir bestu getu – og ef ég hef gleymt einhverju, þá má bara spyrja hér fyrir neðan! Byrjum á byrjuninni – sumar og sól, og því bara…

Ferming…

…eitt það allra besta við þetta blogg er allt yndislega fólkið sem ég hef kynnst.  Þar á meðal er dásemdar vinkona sem ég aðstoðaði með að skreyta fyrir fermingu dóttur hennar. Ég fékk leyfi til þess að deila með ykkur nokkrum…

Aðeins verið að páskast…

…svona rétt til þess að byrja á þessu!  Enda ekki seinna vænna, þegar ég kom heim í gær þá sver ég að það var vorlykt í lofti.  Hún var bara svona rétt í loftinu, en engu síður – vúhúúúú það…