Category: Svefnherbergi

Kózý svefnherbergi í Rúmfó…

…ok, allir vilja eiga kózý svefnherbergi, það er bara bráðnauðsynlegt! Ég setti saman í moodboard herbergi sem var að virka mjög huggó með vörum úr Rúmfó……nú síðan fór ég bara upp í Rúmfó á Bíldshöfða og setti herbergið upp þar. …

Jólarestar…

…til að byrja þennan póst, þá langar mig að þakka ykkur fyrir allar yndislegu kveðjurnar og skilaboðin við póstinum í fyrradag ♥ Svona fram að þrettándanum ætla ég að deila með ykkur nokkrum myndum/póstum með jólarestunum.  Það er mikilvægt að…

Lítil verkefni – DIY…

…stundum er maður með alls konar smáverkefni á listanum sínum, jafnvel ómeðvituð verkefni, sem maður ætlar að klára sem fyrst! Slíkt verkefni beið mín í bílskúrnum núna í sumar.  En það voru þessir hérna tveir lampar sem ég fann í…

Rúmgafl – DIY…

…það kom alveg hreint snilldar verkefni inn á SkreytumHús-hópinn í gær.  Hún Íris Rut gerðist svo sniðug að útbúa sér nýjan rúmgafl fyrir hjónarúmið. Hún var svo elskuleg að leyfa mér að deila með ykkur leiðbeiningum og myndum og kann…

Þvílíkur innblástur…

…ég elska þegar ég sé herbergi eða bara rými sem fá mig til þess að vilja snúa/mála/breyta öllu. Hér er svefnherbergi undir súð, sem hafði séð betri daga… …fátt eitt þarna sem er svo sem að hrífa, en bíðið við……

Sandur…

…af því að ég var að sýna ykkur innlitið í Lín Design núna fyrir helgi þá langaði að mig að sýna ykkur tvenn af mínum uppáhalds rúmfötum, sem reyndar koma bæði frá Lín ♥ Fyrir margt löngu síðan þá sýndi ég…

Smá fix…

…er alveg nauðsynlegt!  Þess vegna er svo gaman að breyta bara dulitlu, bara svona rétt til þess að fríska upp á. Í þetta sinn var það bekkurinn okkar sem fékk nýtt áklæði bara svona af því bara… …þegar við keyptum…

Minimeikóver – fyrir og eftir…

Þessi færsla er unnin í samvinnu við Rúmfatalagerinn á Korputorgi! …rétt upp hönd allir sem fylgja eftir henni Guðrún Veigu á Snapchat (gveiga85).  Svo eru auðvitað þeir sem fylgja henni á Instagram, Facebook og svo bloggið hennar – og allt…

Dagarnir…

…líða áfram með ógnarhraða að því virðist. Svei mér þá – jólin voru í gær, páskarnir á morgun og fyrr en varir er farið að hausta. Tja, eða svo gott sem 🙂 …einn daginn, eftir að húsbandið hélt til vinnu,…

Prentagram – gjafaleikur: Leik lokið…

…ég verð að viðurkenna að gjafaleikir eru mér eiginlega ekki að skapi þessi jól 🙂 Það er svo mikil ofgnótt af þeim að það hálfa væri nóg.  En endilega ekki taka því þannig að mér sé ekki annt um ykkur,…