Category: Innblástur

Haustinnblástur I…

…eins og ég sagði ykkur í póstinum í gær þá voru að koma svo flottar haustvörur í Rúmfó, og það voru líka svo fallegar inspó-myndir sem mig langaði að deila með ykkur. Þannig að ég bjó til myndir, þar sem…

Innblástur…

…ég hef mjög gaman af því að skoða alls konar húsbúnaðarfyrirtæki á Facebook og víðar og fá innblástur úr myndunum þeirra. Ég ákvað að týna saman nokkrar sem voru að heilla – þið eigið að geta farið beint á Facebook…

Innblástur…

…elska að skoða svona mismunandi innlit. Hér er eitt, sem er í grunninn afskaplega hvítt og hlutlaust. En það er svo flott að sjá hvernig mismunandi áferðir og viður gefa þessu allan þann hlýleika sem gæti þurft… …hér er greinilega…

Dásamlegur innblástur…

…ég finn stundum innlit sem fylla mig innblæstri. Hér er eitt slíkt, þvílík fegurð. Algjörleg klassískt og tímalaust að mínu mati. Innréttingin er ljósgrá, og marmaraborðplötur og bakgrunnur. Stjarnan er síðan þessi flísaði ofn, sem ég vildi óska að væri…

Innblástur…

…og þessi hér er dásamlegur. Heimili í Svíþjóð með vintage blæ, maður fær tilfinninguna að þetta sé gamall herragarður en ekki íbúð í fjölbýlishúsi – sem þetta er. Einfaldar látlausar skreytingar og endalaus fegurð! …ég er að elska grenilengjuna og…

Uppáhalds jóló…

…ég gerði um daginn svona samantekt á uppáhaldsjólavörunni úr verslun og ákvað að það væri bara snallræði að gera slíkt hið sama við fallegu vörurnar frá Húsgagnahöllinni… Þetta jólatré er bara eitt það fallegasta sem ég hef séð – þvílíkt…

Elsku desember…

…alltaf elsku desember! En nú er hann mættur, og svei mér þá bara heil vika liðin nú þegar. Ljósin eru komin upp á þakskyggnið, og ég setti nokkur tré fyrir utan húsið… …já ég sagði nokkur tré, það er nefnilega…

Huggulegt um jólin…

…er ný bæklingur sem var að koma út frá Rúmfó. Svo gaman að sjá svona fallegan bækling með innblástursmyndum. Ég tók líka saman uppáhalds seríurnar mínar, og aðra ljósgjafa og skellti því með. Athugið að allt sem er feitletrað eru…

Jólainnlit í Höllina…

…er það ekki upplagt bara. Það var jólakvöldið hérna í höfuðborginni á miðvikudaginn, og í kvöld – þá er jólakvöld hjá Húsgagnahöllinni á Akureyri. Innlit hér er reyndar á Bíldshöfða, en sömu vörurnar eiga að fást á báðum stöðum, njótið…

Innlit til Gaines-hjónanna II…

…en ég sýndi ykkur einmitt myndir heiman frá þeim 2015 – smella hér til þess að skoða – en Jo Gaines var einmitt að deila nýjum myndum heiman frá þeim og ég stóðst ekki mátið að fá að sýna ykkur…