Category: Innblástur

Jólaforstofan…

…er það ekki viðeigandi.  Ég sýndi ykkur myndir af ójólaðri forstofu og svo nú með dass af jólum. Fyrst þarf að tæma í burtu – og það sést vel hversu mikið litlu hlutirnir gera fyrir rýmið.  Án púða og alls…

Ósójóló…

…ég er svo dottin í það – jólalega séð sko! Eins gott að ég komi bara strax fram sem jólasokkurinn sem ég er, ég elska þetta allt saman.  En hins vegar, takið mig bara nákvæmlega eins og ég kem fyrir…

Nóvember genginn í garð…

…og eins og ég sagði ykkur í póstinum í gær, þá varð ég alveg þvílíkt skotin í Riverdale-vörunum í Blómaval.  Í samvinnu við Blómaval fékk ég að velja mér nokkra hluti sem voru að heilla og setja upp á “minn”…

Jólin í Söstrene Grene 2017…

…í dag er að koma út bæklingur með jólavörunum í Söstrene Grene. Ég fékk hann sendan fyrir nokkrum dögum og þessar myndir eru sko alveg sérstakt augnakonfekt.  Svo skemmtilega retró og kózý. Viljið þið skoða? …yndislegt – þetta er alveg…

Stofan…

…stundum er ágætt að taka einn póst og tala bara um alls konar í einu og sama rýminu.  Bæði hvaðan allt er, eða svona mest allt, og eins af hverju maður er með hlutina eins og þeir eru.  Hér er…

Hrekkjavökuskreytingar…

…ohhhh, ég er svo ótrúlega heppin að eiga svo dásamlega vinkonu sem finnst ekkert nema sjálfsagt og skemmtilegt að taka þátt í alls konar klikkuðum hugmyndum sem ég fæ.  Þessi yndislega kona heldur eitt svakalegasta Hrekkjavökuboð landsins, og þar sem…

Plattapælingar…

…það er nú orðið ansi langt síðan að ég sýndi ykkur plattana mína fjóra sem hanga hjá skápnum í alrýminu… …þetta eru sem sé Björn Winblad mánaðarplattarnir.  Ég fékk mér fyrir mánuðina okkar, sem eru þá febrúar, júlí og nóvember. …

Joanna Gaines – Target…

…ok, sem sé uppáhalds Joanna okkar (Fixer Upper) allra er núna komin með heila línu í Target verslanirnar í USA – Hearth & Hand™ with Magnolia. Sveiattan!  Ég sem er ekkert á leiðinni til USA um jólin, en þarna er…

Innlit í Bakgarðinn…

…sem er hreint út sagt dásamleg verslun sem stendur við hliðina á Jólahúsinu á Akueyri.  Þarna kemur allt saman, umhverfið, húsnæðið og svo vörurnar – allt er fallegt!…velkomin inn… …allar þessar litlu vegghillur voru að heilla mig… …enda svo skemmtilegt…

H&M óskalisti…

…eins og svo oft áður, þegar maður veit af því að maður er að fara til H&M Home-lands (misskiljist að vild) þá kíkir maður rétt aaaaaaaðeins á síðuna þeirra.  Hér eru nokkrir hlutir sem voru að heilla mig að þessu…