Category: Veislur

Fermingarveisla – veitingar…

…í fermingarveislum finnst mér í raun matarborðið alltaf vera stærsta skreytingin! Það getur verið svo gaman að horfa á fallegt og girnilegt matarborð og mér finnst alltaf endalaust gaman að leika mér að setja slík upp. Það sem er gott…

Fermingarveislan – skreytingar…

…ég held að finna salinn fyrir fermingu/veislu sé alltaf einn af stóru hausverkjunum. Það er svo oft eitthvað sem mér þykir miður fallegt og vil reyna að “fela”: rauðir stólar eða veggur sem er neongrænn. Æji þið vitið hvað ég…

Fermingarveisla í bleiku…

…í fyrra aðstoðaði ég yndislega vinkonu mína við að skreyta fyrir fermingu dóttur hennar. Veislan var haldin í sal á Eiðistorgi og það var svo dásamlega fallegt veður og útsýnið eftir því, þannig að mér fannst kjörið að deila með…

Afmælisveisla…

…það er víst búið að vera nánast endalaust seinkun á afmælum á þessum bæ. Auðvitað vegna Covid en líka bara veikindi eða einhver ekki heima. Við vorum svo í afmælisveislu hjá systurdóttur minni þegar að sonurinn segir: mamma, mannstu hvað…

Fermingarboð…

…loks kom að því að elsku dóttir okkar var fermd. Eftir langa bið en upprunalegi fermingardagurinn átti að vera í lok mars… Fermingardagurinn var því 30.ágúst, en engin varð veislan sökum aðstæðna í þjóðfélaginu en við vorum með opið hús…

13 ára afmælið…

… var haldið þar seinustu helgi – fyrst skvízupartý með tilheyrandi hljóðum. Kæti og skrækir. Óskir tánings – rosegold og myndaveggur. Síðan daginn eftir – fjölskylduafmælið. Smella hér til þess að skoða DIY-póst með blómahring fyrir myndatöku! …ég fór að…

8 ára afmæli – Star Wars…

…jájá, ég veit það!  Barnið á afmæli í júlí og það er seinni hluti október núna! Ég hneigji höfuð mitt í skömm og tek á móti ávítum við fyrsta tækifæri.  En ég náði í það minnsta að halda þetta fyrr…

Loksins 7 ára afmæli…

…hjá litlum manni, og lööööngu tímabært að halda fyrir hann smá partý. Þetta var allt saman gert með fremur litlum fyrirvara og í raun lítilli fyrirhöfn.  Drengurinn, sumarbarnið mitt, vildi hafa vetrarþema og jólaskrautið var komið í hús – þannig…

Meira um afmælið…

…og nóg er af myndum og því kjörið að skoða nánar! Rétt eins og áður, þá er daman komin á þann aldur að hún hefur ekki neinar sterkar skoðanir á “þemum” lengur. Ég fór í bæjarferð og ætlaði eiginlega að…

11ára afmælið…

…hennar dóttur minnar var núna um helgina. Ég verð alltaf sérlega væmin þegar að börnin mín eiga afmæli, enda eru þau algjörlega það dýrmætasta í heiminum ♥ Ég er reyndar mjög svo hlutdræg, en þessi dásemdarstúlka mín, sem setti mig í…