Category: Söstrene Grene

Kofi – hvað er hvaðan…

…er víst póstur sem ég var búin að lofa.  Það er víst líka þannig að loforð er loforð sem má ekki svíkja 🙂 Áður en ég fer að þylja þetta allt saman upp, þá langar mig bara að segja: TAKK!…

Gestabækur – DIY…

…ja hérna hér! Ekki átti ég von á að allir yrðu svona líka himinlifandi með póst gærdagsins! Fyndið, ég set stundum inn pósta, stútfulla af ljómyndum sem ég tek og texta og það koma kannski nokkur like. En svo í…

Mjúka deildin…

…varð óvart að bloggpósti dagsins.  Afsakið það og velkomin aftur í barndóm 🙂 Póstinum í dag verjum við sem sé í herbergi litla mannsins… ….sagan af Rauðhettu er litla manninum mjög hugleikin, svo mikið að í árlegu Halógen-partý famelíunnar (Halógen=Halloween,…

Stelpuherbergið – annar hluti…

…hver vorum við komin? Jáááá, veggir málaðir og listar á veggjum. …skápurinn sem var enn óverkaður að innan fékk yfirhalningu… …og var málaður með grunninum góða frá Slippfélaginu… …og eftir það var sko allt annað að sjá gripinn, þetta varð…

Örlítill póstur…

…um hitt og þetta.  Kveikt er á kertum og líður að jólum… …alls konar hlutir eru komnir á nýja staði, eða gamla staði eftir atvikum… …stjörnuljós blika í gluggum… …eða blómaljós, eftir því hver er eigandi gluggans 🙂 …aðalumræðuefnið þessa…

Loksins ég fann þau…

…loksins, húrra!! Fór í Söstrene Grenes í Smáralindinni um helgina og hvað haldið þið? Ég fann loksins litlu, gamaldags jólatrén sem ég hef verið að leita að í svo langan tíma. …byrjum á að prufa að nota bakka… …á hann…

Strákaherbergi K – fyrir og eftir…

…er í miklu uppáhaldi hjá mér! Þannig er mál með vexti að K litli á heilan helling af fallegu dóti.  En vandamálið var eiginlega bara að því úði og grúði öllu saman, það þurfti að skera aðeins niður.  Leyfa hverjum…

Örpóstur dagsins…

…er svo lítill og afar smár.  Hann er bara svona rétt til þess að vera með, bara svona ínímínípóstur. Ég sýndi ykkur í gær bjútífúl púða úr Söstrene Grenes, og krúttaralegar körfur. …en þessu flottu snæri duttu líka ofan í…

Smá hér og smá þar…

…því það má alltaf bæta, breyta og skreyta – ekki satt? Ég fór með vinkonu minni í bæinn núna í vikunni og við spókuðum okkur um.  Fórum náttúrulega í þann Góða, en líka Smáralindina og þar tókum við hinn hefðbundna…

Strákahorn – hvað er hvaðan…

…svona fyrir ykkur sem eruð forvitin eða að leita eftir einhverju svipuðu þá er hægt að smella á það sem er feitletrað og þá sjáið þið verð og fleira… Hér er Mood-board-ið sem ég sendi frá mér… Það sem var…