Category: Kökur

3.ára afmæli…

…árið 2009 🙂 Dúkkur og Dóra Landkönnuður vinsælli en allt annað…. …afmælið bar ekki upp á laugardegi þannig að fyrst komu ömmur og afar í kvöldmat, og svo pakkar og kaka.  Hún fékk “litla bláa barnið”, sem var dúkka sem…

1.árs afmæli…

…dóttur minnar var árið 2007!  Það þýðir að hún er að vera 6 ára núna á laugardaginn! Mér finnst þetta vera afar stór áfangi og þar sem að dóttir mín telur niður fram að laugardegi,  þá ætla ég að gera…

Afmælisveisla litla mannsins..

..var haldin í gær!  Þetta gerðist eiginlega svona kviss, búmm, bang, því að ég fattaði ekki alveg að það væri Verslunarmannahelgin um næstu helgi.  Þannig að það varð að halda afmælið bara á virkum degi, og þar sem að margir…

Fermingin…

..hennar elsku “litlu” frænku minnar var núna á laugardaginn. Dagurinn var yndislegur og var það vel við hæfi þar sem að fermingarbarnið er gull í gegn. Við notuðum sægrænan sísal-dúk og blóm í bleikum tónum. Vasarnir voru úr gleri og…

5 ára afmæli..

..það er fyrst þegar að maður eignast börn sem að maður finnur hvað tíminn líður hratt.  Ég trúi því varla að litla stelpan mín sé núna orðin 5 ára og á næsta ári hefji hún skólagöngu.  En tökum einn dag…

Kreisí flottar kökur…

smá breik frá jólapælingum, afmæliskökupælingar! Er nokkuð viss um að dóttir mín samþykkir ekki ugluköku en litli maðurinn verður eins árs næsta sumar og hann getur varla neitað 😉 Myndir héðan og þaðan, fengnar með því að gúggla “owl cakes”

Hver stal kökunni..

úr krukkunni í eldhúsinu. Enginn, bara gjörið svo vel að fá ykkur! Fann ekki kökuboxin strax og ákvað því að setja smákökurnar (heimalöguðu að sjálfsögðu) í stóra glerkrukku sem ég átti. Krukkan er sko næstum 50 cm há sem að…