Category: Kökur

Inspíruð og agndofa…

…er eiginlega bara það eina sem ég get sagt eftir dásamlegt Makkarónunámskeið hjá Salt Eldhúsi. Ég var alveg þvílíkt spennt fyrir þessu, búin að hlakka mikið til, sérstaklega af því að ég var búin að sjá svo margar myndir úr…

2# hitt og þetta…

    …það er komin hefð fyrir því að skreyta ljóskrónuna í afmælum.  Mjög einföld leið til þess að ná fram stemmingu. * Pappaljós og hnettir Í þetta sinn skreytti ég hana með pappaljósum og veisluhnöttum sem að ég keypti…

#4 Kakan….

…er alltaf mjög spennandi í augum afmælisbarnsins! Daman var aftar mjög sátt við að láta mömmu sína koma sér smá á óvart, nema að hana langaði að hafa litlu mini-Petshop dýrin sín á kökunni. Ég notaði, rétt eins og í…

7. ára afmæli…

…var haldið hátíðlegt í gær en afmælisdagurinn sjálfur er í dag. Það sem manni finnst kannski öllu merkilegra er það hvernig tíminn flýgur áfram og hvernig þessi hérna litla… er allt í einu orðin að dömu í dag 🙂 En…

Skírn 2010…

…og þá fékk litli maðurinn nafnið sitt 🙂 Enn og aftur þá bara valdi ég dúk sem að mér fannst passa vel við skreytingarnar sem að ég hafði í huga… …síðan tók ég tvo glæra vasa sem að ég átti…

Skólastelpurnar #1…

….af leikskóladeildinni hittust hérna síðastliðin sunnudag. Þær eru svo yndislega fyndnar, sætar og góðar saman að það hálfa væri nóg. Að vísu var bara allt mjög svipað og deginum áður, færri diskar og glös en enn meiri tími fyrir glens…

Framhaldsafmælið mikla…

…eruð þið enn í stuði fyrir framhaldssögu? Þetta er að verða eins og afmælið endalausa…. …en þetta var sem sé afmælisborðið í fjölskylduafmælinu og hér er kakan með öllum sætu sveppakertunum… …og það þarf auðvitað að kveikja á öllum þessum…

6.ára afmælið…

…sem beðið hefur verið eftir með mikilli óþreyju og eftirvæntingu rann upp þann 11. febrúar – loksins! Við vorum búnar að spjalla mikið saman um “þemu” í afmælið og sú stutta stóra var spennt fyrir annað hvort Pet Shop eða…

5.ára afmæli…

…var sem sé bara í fyrra, hvert fer tíminn eiginlega?View Post …sumar af þessum myndum birtust í fyrra, en þið fyrirgefið mér það vonandi… …bestu leikskólavinkonur í heimi í litla-afmælinu… …nokkuð viss um að þær gætu ekki verið sætari…. …svo…

4.ára afmælið…

…árið 2010!   Daman stækkar og stækkar og hér var prinsessu/Barbie-þema, enda eru afmælisþemu ekkert heilög heldur bara það sem að þeirri stuttu líkar í það og það skiptið. …í fyrsta sinn á ævinni bjó ég til fondant-köku, sem var…