Category: Kökur

Þegar piparkökur bakast…

…þetta er náttúrulega klassískur söngur, sem ég hef sungið með síðan ég var bara oggulítið snuð.  En engu síður, þá er fátt eitt verra í mínum huga en að fara eftir uppskrift.  Ég bara meika það ekki 🙂  Þannig að…

17 Sortir…

…mig langaði svo að deila myndum sem ég tók þegar ég sótti afmæliskökurnar í 17 Sortir… Ef þið hafið ekki farið inn í þessa búð þá mæli ég svo sannarlega með ferð út á Granda (Grandagarði 19) en þar er…

Afmælisrestar…

…eða næstum svona hitt og þetta afmælis 🙂 Ég átti víst eftir að klára blessaða afmælið hérna inni og var búin að lofa veitingapósti, eða bara restum!  Eru ekki líka afgangar klassískir eftir svona partý? Fyrst af öllu, ég er…

Afmælisveisla fyrir 10 ára dömu…

…og forsendurnar breytast með hverju árinu. Bless Barbie kaka, so long Monster High, auf wiedersehen PetShop. Halló litla blúndan mín ♥ …borðið var skreytt að vanda… …og nokkrar bollakökur komust á disk… …og mest megnis var bara notast við það sem…

9 ára afmælisveislan…

…var haldin núna um helgina. Reyndar eins og áður sagði, fámennari en áður – en engu að síður var reynt að gera allt til þess að uppfylla óskir afmælisbarnsins… …fiðrildadúkurinn gaf tóninn og þar sem að fiðrildin eru í alls…

4 ára afmæli litla mannsins…

…og svo kemur nánari útlistun hvað er hvaðan. Elsku litli kallinn okkar varð 4 ára í sumar, og það var lööööngu orðið tímabært að halda upp á afmælið hans.  Við vorum reyndar í Köben á sjálfan afmælisdaginn og svo var…

8. ára afmælið #2…

…eigum við að færa okkur yfir í smá veitingar? 🙂 …á krakkaborðinu var: *Afmæliskakan *Cake pops * Rice crispies kökur (með lakkrís snilld) *Gulrótarmöffins *Sykurpúðar og popp Sleikjóar *Ávaxtabakki og ávextir …en burtu frá krakkaborðinu og yfir á eyjuna góðu!…

8. ára afmælið #1…

…var haldið hátíðlegt um helgina.  Upprunalega átti það að vera á laugardag en á föstudagskvöldið varð daman smá lasin þannig að við frestuðum til sunnudags, ef hún skyldi verða orðin hress, sem hún var 🙂  Sjúkket púkket og hallelúja! …þrátt…

Forsmekkur að afmæli…

…í örfáum myndum og enn færri orðum. Enda er frúin lúin og vill komast í ból.  Um þessi mál verður skrifað síðar, eins og gengur og gerist. Amælisþeman: Frozen! Hins vegar, ef þið hafið séð myndina, þá gerist hún um…

Inspíruð og agndofa…

…er eiginlega bara það eina sem ég get sagt eftir dásamlegt Makkarónunámskeið hjá Salt Eldhúsi. Ég var alveg þvílíkt spennt fyrir þessu, búin að hlakka mikið til, sérstaklega af því að ég var búin að sjá svo margar myndir úr…