Category: Blóm

Náttúran sko, náttúran…

…eitt af því sem er dásamlegt við íslenskt sumar, því að þau eru dásemd, er að mínu mati lúpínan sem sprettur upp hér og þar. Sumir kunna nú ekki að meta þennan fjólublá vin okkar, en mér þykir þetta svo…

Lagt á borð…

..og hér koma myndirnar sem ég lofaði frá mér í gær! Smá svona sveitó, en ekki mjög litríkt borð, og þó – við erum með fallegu lúpínurnar… …og svart/hvítar skálar gefa sína stemmingu… …og það er auðvitað alltaf hægt að…

Páskaborð…

…mig langaði að gera lítið sætt páskaborð og sýna ykkur.  Gefa ykkur nokkrar hugmyndir sem vonandi geta nýst ykkur ef ykkur langar að skreyta borðið fyrir komandi hátíð.  Flest allt sem ég nota væri í raun hægt að nota á…

Inn í helgina…

…langaði mig að deila með ykkur nokkrum myndum sem ég smellti af hérna heima… Ég fór nefnilega í Hagkaup í Garðabæ, í þeim tilgangi að kaupa þið vitið þrjá matarkyns hluti sem bráðvantaði, en endaði á að kaupa mér bráðnauðsynlegan…

Meira um afmælið…

…og nóg er af myndum og því kjörið að skoða nánar! Rétt eins og áður, þá er daman komin á þann aldur að hún hefur ekki neinar sterkar skoðanir á “þemum” lengur. Ég fór í bæjarferð og ætlaði eiginlega að…

Sumarið er tíminn…

Þessi færsla er unnin í samvinnu við Bauhaus! …og þegar júní er runninn upp þá er ekki lengur hægt að kalla þetta vor – er það nokkuð? Því fór ég á stúfana eins og alltaf á þessum árstíma, til þess…

Hitt og þetta á föstudegi…

…og í þetta sinn eru það ekki alveg nýjar myndir… …en þær eru fallegar! Því í raun er fátt eitt fallegra en að fá sér afskorin blóm í vasa – svona rétt fyrir helgina… …það verður líka allt fallegra þegar…

Ferming…

…eitt það allra besta við þetta blogg er allt yndislega fólkið sem ég hef kynnst.  Þar á meðal er dásemdar vinkona sem ég aðstoðaði með að skreyta fyrir fermingu dóttur hennar. Ég fékk leyfi til þess að deila með ykkur nokkrum…

10 ára afmæli – hvað er hvaðan?

…fyrir afmæli krakkana þá kaupi ég aldrei pappadiska og glös – þau verða svo oft völt og eiga það til að velta um koll. Mér finnst bæði fallegra að nota bara það sem til er, það er umhverfisvænna og svo…

Helgarblóm…

…eru bara dásamleg! Reyndar eru öll blóm dásamleg, nema því miður þá get ég ekki haft liljur hérna inni (fæ hausverk af ilminum af þeim).  Ég fékk mér 5 greinar af grófu brúðarslöri, sem ég gat auðveldlega sett í nokkrar…