Category: Blóm

Villiblóm til skreytinga…

…að sumri til finnst mér alltaf jafn gaman að grípa með mér lúpínur úr vegakantinum og nota í vasa. Ég er með þær jafn innan- sem utandyra, og finnst þær alltaf jafn fallegar. Þær sem eru úti á palli geta…

Loksins sumarblóm…

…og ekki seinna vænna þar sem blessaður júní er rúmlega hálfnaður. Þetta er eitthvað það dapurlegasta vor sem ég man eftir, svona veðurlega séð og því miður er gróðurinn eftir því. Svakalegt að horfa á trén sem vanalega eru með…

Dásamlegir nýir vasar…

…helgar og blóm í vasa eru hið fullkomna kombó. Sér í lagi þegar við erum að díla við “vor” eins og núna, þar sem allt er mikið seinna en vanalega að fara í gang og gróðurinn ekki farin að taka…

Helgarblómin…

…eða svona rétt fyrir helgi blómin. Rétt eins og áður þá koma þau frá Samasem heildversluninni, sem er á Grensásvegi 22 (bakhúsi) og er öllum frjálst að versla þar. En ég elska svo heitt að setja falleg, afskorin blóm í…

Helgarblómin…

…ég hef sagt það áður, það ætti að vera hægt að setja á flöskur tilfinninguna sem kemur af því að vera með falleg afskorin blóm í vasa inn í helgina… …en ég fór einmitt í Samasem blómaheildverslunina, sem er í…

Elsku haust…

…núna tek ég þér höndum tveim. Það er víst ekki hægt að reka hausinn endalaust í sandinn og ýta þessari staðreynd frá sér, því staðan er einfaldlega haustið er komið! Ég ákvað því að fara á stúfana og redda mér…

Helgarblómin…

…það sem gerir alla daga betri í mínum huga eru afskorin blóm í fallegum vasa inni á heimilinu, engin spurning. Núna eru hortensíurnar að koma inn í Samasem, og mér finnst það eiginlega skemmtilegast því þær eru í svo miklu…

Blómaspjall…

…um daginn tók ég létt blómaspjall inni á Instagram, fór svona nett yfir hitt og þetta sem tengist afskornum blómum og almennt um meðhöndlun á blómum og vöndum. Ég ákvað að það væri sniðugt að setja þetta bara líka í…

Sumarblómin…

…eru komin í Samasem og eru falleg að vanda. Sjálfri finnst mér æðislegt að fá mér svona bland í poka og njóta þess að vera með þau hér og þar, svona næstum eins og afskorin blóm í vasa. Þar sem…

Mæðradagsblómin…

…ég skellti mér í Samasem til þess að dáðst að stútfullum blómakæli með mæðradaginn (sem er á morgun) í huga. Þar sem ég veit að þið komið til með að spyrja, þá er Samasem staðsett á Grensásvegi 22, og það…