Category: Strákaherbergi

Fallegt strákaherbergi..

töff og skemmtileg hugmynd að veggskreytingum! Einfalt er að yfirfæra þessa hugmynd og nota annað mótíf á veggina, fiðrildi, blóm eða bara hvað sem er… Kemur ótrúlega vel út, fallegir og róandi litir.. Hérna sést hvaðan innblásturinn kom 🙂 Source: http://paigerien.blogspot.com/2010/06/long-version-lukes-nursery.html

Ótrúlega snjallt og einfalt…

jeminn hvað þetta er sneðugt! Þetta er einfaldlega bara límband.  Síðan notar þú þetta til þess að gera akbrautir fyrir litla manninn, eða dömuna, í lífi þínu og svo er það bara: “bruuuummmmmmmm”! Gæti þess vegna strikað yfir allt gólfið…

Lang í lang í eitthvað vitlaust..

hafið þið aldrei lent í því að langa mikið í eitthvað sem er algerlega tilgangslaust og í raun kannski bara vitlaust?  Ég tek stundum svoleiðis spretti.  Sérstaklega varðandi hluti fyrir börnin mín.  Þegar að litla stelpan mín var að fæðast þá langaði…

DIY – sneddí í barnaherbergi..

um daginn sýndi ég ykkur hvernig ég breytti hvítum stöfum með skrapp-pappír (rosalega mikið af P-um í þessu).  Ég fann frá snillingunum sem eru með Young House Love þetta smá verkefni.  Eins og áður hefur verið sýnt þá er það…

Herbergi litla mannsins..

Jæja, ég hef áður sýnt ykkur preview á herbergi litla mannsins og núna er þetta næstum komið.  Að vísu er maður alltaf að fikta og breyta og vonandi bæta.  En í það minnsta er þannig að ég er að verða sátt…

Ugluþema í barnaherbergi…

ég barasta komst ekki hjá því að pósta þessu hingað inn 🙂  Bloggið hennar er líka skemmtilegt og kaldhæðið og alveg þess virði að kíkk á það. Geggjað barnaherbergi fyrir lítinn gaur, veggirnir í gráu og poppað upp með lime-grænum…

Meira af leikherbergjum barna..

úúúúú, verð að deila með ykkur!  Rakst á brillijant póst með alls konar leikherbergjum.  Þetta er jújú, mjög amerískt og þið verðið bara að deila í þetta allt saman með hæfilegum skammti af íslenskri kaldhæðni og almennri skynsemi.  En engu…

Falinn fjarsjóður..

Við í famelíunni minni eigum barnarúm.  Þegar ég segji við eigum rúm þá myndi mamma væntanlega segja að systir mín elsta eigi rúmið, þar sem að hún fékk það fyrst.  En ég er þrjósk og held því fram að ég…

Preview af herbergi litla mannsins..

litli gaurinn minn er komin með sitt eigið herbergi, þrátt fyrir að sofa inni í herbergi foreldra sinna.  Ég ákvað að hafa einn brúnan vegg (var málaður þannig áður) og svo nýtti ég kommóðu sem að ég átti áður.  Síðan…