Category: Strákaherbergi

Áður en lengra er haldið…

…er kannski bara ágætt að taka smá hring í strákaherberginu, því framundan eru þónokkrar breytingar á rými unga mannsins……það er reyndar nokkrir nýlegir hlutir þarna inni, tjaaa kannski ekki nýlegir en nýhreyfðir til 🙂 …og það er ekki skrítið þó…

Strákaherbergi – eftir…

…fyrir myndin var í raun bara hvítir veggir, rúmið á sama stað og skápurinn á sama stað. Móðir unga mannsins sem á þetta herbergi hafði samband við mig og bað um aðstoð við þetta verkefni.  Það sem við fórum fyrst…

Strákaherbergi…

…ég fæ það alltaf á tilfinninguna að flestum finnist mikið erfiðara að gera strákaherbergin, en stelpuherbergin.  Hvort sem það er rétt eða ekki, þá fann ég póst með mikið af skemmtilegum strákaherbergjum og ákvað að deila nokkrum þeirra með ykkur.…

Star Wars barnaherbergi…

…hér er um að ræða herbergi fyrir 6 ára gaur, sem ég fann á netinu og bara stóðst ekki að deila með ykkur.  Mér finnst þetta hreint geggjað herbergi. Það er að mínu mati, svo flott að sjá svona barnaherbergi…

Jólin hjá litla manninum…

…voru víst ekki enn búin að rata hingað inn. Þannig að ég ákvað að deila nokkrum myndum með ykkur – svona áður en jólin ganga yfir… …þennan ferlega sæta jólasokk keypti ég úti í Target – mér finnst hann hreint…

Hitt og þetta…

…í gauraherberginu að þessu sinni! Eitt af uppáhaldinu mínu, sem gerðist alveg óvart, voru þessi ský sem ég bætti við á veggina. Ég var að gera stelpuherbergið hjá litlu frænkunni minni og átti afgang og skellti þessu upp – finnst…

Þrjár litlar lausnir…

…þegar ég var að ramba í Rúmfó á Korputorginu (þar að reyna að koma þessari setningu í almenna notkun, svona eins og að sörfa á netinu) í seinasta pósti, þá rak ég augun í þessi hérna litlu krútt.  Mér fannst…

Komast í góðar álnir…

…nananana! Fyrir einhverju síðan sýndi ég ykkur inn í stelpuherbergi og nýja rúmteppið þar… …þetta er sem sé þessi þunnu sumarteppi frá Rúmfó, sem ég elska inn í barnaherbergin, þar sem það er hægt að snúa þeim við, annað mynstur…

Innlit í Rúmfó…

…ég fór í Rúmfó á Korputorgi á fimmtudaginn, þurfti að stússa og svo var ég að taka nokkrar myndir, svona til þess að gera innlit í næstu viku.  Svo sá ég að það er Tax Free núna yfir helgina –…

Innlit í æðislegt strákaherbergi…

…og þá er það innlit í strákaherbergið sem ég lofaði ykkur í seinustu viku.  Svona eftir að hafa skoðað herbergi systur hans (sjá hér), þá er ekki annað hægt… …eins og áður sagði, þá átti ég ekki hönd á bagga…