Category: Lang í

Glöggar eruð þið…

…og snöggar að finna leynigestinn í póstinum frá því í gær. Auðvitað var það bara hún Hjördís sem spottaði þetta í öðru kommenti dagsins, ekki að spyrja að fastagestunum.  Þær vita sko hvað á að vera inn á myndunum og…

Lang í…

…já hérna hér, það er ekkert smá langt síðan ég hef gert “lang í-póst” og þar sem mér langar alltaf í svo margt þá er kjörið að skella einum svoleiðis inn núna 🙂  Ég fór inn www.westelm.com sem er með…

Innkaupalistinn mikli…

…eða svona þannig 🙂  Allir hlutirnir hér eru frá Ikea og ef textinn er undirstrikaður þá er hægt að smella á hlekkinn og detta inn í netverslun Ikea á réttum stað… Byrjum á matarstellinu… Diskarnir fallegu heita Ideell, það koma…

Lang í, lang í …..

…datt inn á www.myconceptstore.is og sá svo margt fallegt sem mig langar í! Þú veist þá af þessu kæri jóli 🙂 Eruð þið komin með óskalista?  Hvað langar ykkur mest í af þessu?

Er of snemmt…

…að láta sér hlakka pínu smá til jóla? Hér kemur í það minnsta það örfáir úr jóladásemdinni hjá PotteryBarnKids – langí þetta allt! Dagatalssnjókall – lovelí Sokkur handa heimasætunni… Sokkur fyrir litla manninn… … úúúúúúú, snjókorn falla…. …allt með hreindýrum, já…

Langí, lang í….

….svo mikið sætt ugludóterý 🙂 Þessi hvíti uglulampi er velkomin heim til mín… krúttaraleg barmmerki… …bréfsefni …sparibaukur ….úúúúúú, mæliskeiðar 🙂 …big loik á þær …kaffibolli með óvæntum glaðningi þegar að drykkurinn klárast ….gjúkk …veski …annar kaffibolli …geymslugla …sturtuhengi Allt fæst…

Im in luuuuuv….

…var að ramba um á netinu og fór inn á West Elm, og oh my god!  Fann stól sem að mætti sko alveg koma og búa heima hjá mér… …og það sem meira er, hann er á útsölu á 50$…

Svalandi…

…og núna lang í 🙂 Fyrir afmæli litla mannsins fengum við lánaða tvo drykkjardunka frá snillingunum vinum okkar. Hr. og Frú Sjoppfríði!  Núna á ég þá ósk heitasta að eignast svona dunka sjálf.  Þannig að næsta aaaameríku-ferð þýðir að svona félagar…

Enn einu sinni Pottery Barn…

…en ég fæ bara ekki nóg!  Ef ég yrði að velja bara eina búð sem að ég mætti fá hluti til heimilisins frá, þá held ég að það yrði Pottery Barn.  Fyrir krakkaherbergin, Pottery Barn Kids. Hér kemur það nýjasta…

Lang í , lang í ….

….ef ég væri að fara til USA, þá færi ég í Urban Outfitters og eitthvað af þessum gersemum fengu að fljóta með heim í ferðatöskunni minni 🙂 …ég sé að nýtt æði er að fæðast, fuglar og fuglabúr, dásamlegur snagi…