Category: barnaherbergi

Öll dýrin í skóginum…

…eiga að vera vinir 🙂 Saman búa þau í sátt og samlýndi í herbergi litla mannsins! …lítill íkorni á tösku er sestur að… …”svepparæktin” er enn í mikilli grósku, þrátt fyrir að farið sé að vetra… …allt að gerast í…

Smáatriðin skipta máli….

….takk fyrir falleg orð og frábær viðbrögð við stelpuherbergi KK í gær 🙂 Lanar að sýna ykkur nokkur smáatriði sem að ekki var farið nánar út í : Myndarammi úr Ikea og kartoninu pakkað inn í gjafapappír frá Söstrene, sniðug…

Stelpuherbergi KK – fyrir og eftir…

…dyggur lesandi síðunnar hafði samband við mig og bað mig um aðstoð við að breyta í herbergi dóttur sinnar.  Ég kíkti í heimsókn til þeirra og við tókum nokkrar fyrir myndir…       Við fórum yfir herbergið og komumst að því að…

Lítill körfustóll…

…handa litlum manni 🙂 Fann þennan litla stól í Daz Gutes Hirdoz… …og ég átti enn spreyafgang frá því að ég gerði lampann inn í herbergi litla mannsins… …verkið á meðan það var í vinnslu …þræddi smá silkiborða í bakið…

Nokkrar geggjaðar…

…hugmyndir inn í barnaherbergi – tekið af snilldinni sem er Pinterest! Þið sem eruð ekki með aðgang að Pinterest (það þarf að fá boðskort/invite) getið sent mér póst á soffiadogg@yahoo.com  eða sett netfang fyrir neðan í komment og ég skal…

Blúndubekkur – DIY…

… ég hef áður sýnt ykkur gamla borðið sem að ég setti inn í herbergi heimasætunnar, við enda rúmsins, til þess að nota sem nokkurs konar bekk.  Þetta er líka bráðnauðsynlegt til þess að “fela” hluti eins og Barbie-bíla/hestvagna og…

Ég er að fíl´etta….

…hohoho, hver kann ekki að meta smá orðagrín! Þegar að ég var í daginn í GH (já, ok – þetta gæti verið orðið vandamál – ætli það sé til einhver stuðningshópur fyrir GH-fíkla), þá fann ég þennan lampa! Upp með…

Oddatölur, þrenningar…

..og allt það!  Þegar ég er að skreyta þarf ég mjög oft að vera með oddatölur, það er bara oftast fallegra (og ég er líka pínu kreisí svona, þegar ég hlusta á útvarp þá verður hljóðið að vera á sléttri…

Litlir kassar…

…í  herbergi hjá litlum manni 🙂 Eins og áður hefur verið sýnt þá notaði ég hvíta kassa úr Söstrene Greenes ásamt bakka, til þess að útbúa náttborð í herbergi dömunnar… …þannig að þegar að ég sá kassana í grænu og…