Category: barnaherbergi

Hvað er hvaðan – stelpuherbergið…

…svona fyrst við erum farin af stað á annað borð.  Athugið að allt sem er feitletrað í póstinum eru hlekkir til þess að smella á. Litakortið mitt frá Slippfélaginu er hægt að finna hérna á netinu (smella) og allir litirnir…

Stelpuherbergi – fyrir og eftir…

…sko þannig er mál með vexti að ein af mínum bestu vinkonum á litla dömu sem er 4ra ára.  Þessi snót á dót, já ég ríma á föstudögum, og það nóg af því.  Herbergið hennar hafði fengið að sitja svolítið…

Uppfærsla á dömuherbergi…

…ójá, það er nú bara þannig að við tókum enn einn danshringinn í herbergi dótturinnar. Að vísu var það ekki miklar eða stórar breytingar sem við fórum í – heldur var þetta voða mikið svona að taka út leikföng og…

Star Wars barnaherbergi…

…hér er um að ræða herbergi fyrir 6 ára gaur, sem ég fann á netinu og bara stóðst ekki að deila með ykkur.  Mér finnst þetta hreint geggjað herbergi. Það er að mínu mati, svo flott að sjá svona barnaherbergi…

Jólin hjá litla manninum…

…voru víst ekki enn búin að rata hingað inn. Þannig að ég ákvað að deila nokkrum myndum með ykkur – svona áður en jólin ganga yfir… …þennan ferlega sæta jólasokk keypti ég úti í Target – mér finnst hann hreint…

Svo fallegt…

…og mjúkt stelpuherbergi! Ég bara varð að deila þessu með ykkur frá Blonde & Bone. Yndislegt gamalt rúm og svanurinn og himnasængin… …útskurðurinn á rúminu og þessir fulningar eru sko alveg að tala við mig… …svipaðar himnasængur fást í Petit,…

Þakklæti…

…æji þið allar bara!  ♥ Ef maður gæti kafnað úr því að verða meyr og væminn, þá væri ég ekki hér í dag! Takk fyrir öll þessi fallegu orð og skilaboð og bara allt.  Þið eruð yndislegar, allar saman. Ég…

Hitt og þetta…

…í gauraherberginu að þessu sinni! Eitt af uppáhaldinu mínu, sem gerðist alveg óvart, voru þessi ský sem ég bætti við á veggina. Ég var að gera stelpuherbergið hjá litlu frænkunni minni og átti afgang og skellti þessu upp – finnst…

Þrjár litlar lausnir…

…þegar ég var að ramba í Rúmfó á Korputorginu (þar að reyna að koma þessari setningu í almenna notkun, svona eins og að sörfa á netinu) í seinasta pósti, þá rak ég augun í þessi hérna litlu krútt.  Mér fannst…

Stelpuherbergi – eftir…

…það eru nefnilega engar fyrir myndir, því miður – en herbergið var bara tómt sko 🙂 …en daman sem á þetta herbergi er 10 ára og er svona alveg að detta í “skvísuna”.  Þannig að það var lítið af leikföngum sem…