Category: barnaherbergi

Uppfærsla fyrir fermingu…

…jæja smávegis meikóver á herbergi fermingarbarnsins. Skil ekkert hvaðan drengurinn hefur þetta, en hann er búinn að vera alveg friðlaus um að breyta til í nokkra mánuði. Seinast þegar við breyttum, þá var staðan svona – reyndar bara fínt sko.…

DIY – veggpanill…

…svona var staðan seinast þegar þið sáið strákaherbergið. En við tókum það allt í gegn í ágúst í fyrra, og þið getið skoðað það í þessum pósti – smella! …en við erum með veggina málaða í Kózýgráum, sem er í…

Panelveggur – DIY…

…mig langar til þess að gera smá röð af póstum þar sem ég fer sérstaklega yfir DIY-verkefnin sem voru gerð í þáttunum mínum. Panelveggurinn er úr þætti 2 í seríu 3. Smella hér til þess að horfa á þáttinn í…

Kallax – DIY…

…mig langar til þess að gera smá röð af póstum þar sem ég fer sérstaklega yfir DIY-verkefnin sem voru gerð í þáttunum mínum. Eitt af því sem er alltaf mikið spurt um er Kallax-hillubreytingin úr þætti 2 í seríu 3.…

Barnaherbergið – íbúð 202…

…þegar ég gerði íbúðirnar í vor þá tók ég svo margar myndir sem ég var ekki búin að deila með ykkur. Það er bara ágætt að gera það núna! Hér er póstur með frekar myndum úr íbúðinni – smella!Hér er…

Smá snúningur og DIY…

…það er þetta með börnin, sem vaxa og stækka, og breytast og þroskast, og þar af leiðandi eru stöðugt með breyttar þarfir og langanir. Því varð úr að sonurinn, 10 ára, var komin með nýjar óskir um herbergið sitt og…

Íbúð 301 – barnaherbergið…

…eitt af herbergjunum sem ég ELSKAÐI að gera í íbúð 301 var barnaherbergið. Barnaherbergi eru líka bara svo endalaust skemmtileg og falleg alltaf… …stór ástæða fyrir því hversu ánægð ég er með herbergið er auðvitað dásamlegi liturinn á veggjunum, en…

Stelpuherbergi – fyrir og eftir…

…hér er ég enn og aftur að segja það sama, en staðreyndin er sú að ég elska að gera barnaherbergi. Hér er herbergi systra sem þær deila. Þegar við byrjuðum breytingaferlið þá var þetta hjónaherbergi, en sú ákvörðun hafði verið…

Stelpuherbergi – fyrir og eftir…

…ég hef sagt það áður, og segi það enn og aftur – ég elska barnaherbergi. Þetta eru svo skemmtileg rými, maður hefur fullt leyfi til þess að gera þetta bara þannig að það bjóði upp á svæði til þess að…

Áfram mjakast það…

…um daginn þá sýndi ég ykkur dömuherbergið, sem ekki var fullklárað – hér á vegginn vantaði hillu……á daman átti mun fleiri myndir sem hana langaði að hafa á veggnum og þurfti að bæta við… …en fyrst af öllu, þá settum…