Category: Stelpuherbergi

Velkomin í Sirkusinn…

eigum við að kíkka á smá fyrir og eftir? Barnaherbergi fyrir: Herbergið á eftir: sem sé það eina sem að stoppar mann, fyrir utan kannski “budget-ið”, er hugmyndaflug! Þetta er ferlega flott 🙂 Uppáhalds: Nota pallettur til að byggja húsgögnin…

Fleiri smábreytingar..

…í herbergi ungu dömunnar! Ég var búin að kaupa fyrir löngu síðan tvær auka bleikar LACK hillur á er.is. Eftir jólin veitti ekkert af því að bæta við smá hillu/borð/leikplássi inni í herberginu og ákváðum við þá að setja upp…

Míní-meikóver..

…herbergin hjá krökkunum eru alltaf að breytast eitthvað.  Þau stækka og eldast og þarfir þeirra breytast.  Þess vegna er ég alltaf eitthvað að pota, breyta og vonandi bæta í herbergjunum þeirra. Ég flutti borð sem að var áður í skrifstofuherberginu…

Vegglímmiðar…

…eru til í tonnatali á Amazon.com.  Sérstaklega er til mikið af flottum límmiðum fyrir barnaherbergið.  Um að gera að kíkka og leita bara eftir Wall Decals.

Lang í lang í ….

… þetta hérna!  Frekar flottir vegglímmiðar! Langar mest í nafnaborðann, það fylgir sem sé fullt af stöfum með þannig að hægt er að útbúa það nafn sem þú vilt hafa.  15 flögg og 79 stafir.    Þetta finnst mér flott! Síðan…

Fallegt stelpuherbergi..

…sérstaklega er ég hrifin af bókavegginum, frábær hugmynd og eitthvað sem að allir geta framkvæmt án mikils kostnaðar!    Flottur stólinn og líka gírraffalampinn ♥ (via)

PotterybarnKids draumar #3..

.. og slúttum þessu núna 🙂  Seinasti pósturinn – ég lofa! geggjaðar fötur.. þarna sjást dásamlegu höldurnar í “action”.. svona væri líka hægt að gera heima sjálf/ur.. ohhhhh – sætir vinirnir í hornskápnum..  flottar hillur í stelpuherbergið.. flottar hillur á…

PotterybarnKids draumar #2…

…kíkjum aðeins nánar á þetta…. úúúúú – sjáiði óróann, þetta er nú hægt að gera sjálfur heima, hann er bæði í bleiku og hvítu, og svo bara í hvítu… þvílíkt gull, sjáiði allar skúffuhöldurnar – það væri nú hægt að…

Prentarahillan mín (DIY)..

…gamla er búin að standa úti í skúr í leeeeeeeeengri tíma.  Ég ætlaði alltaf að mála hana – eins og allir eru að gera – en hef bara ekki staðið í því enn.  Svo fór að ég ákvað að henda…