Category: Stelpuherbergi

Jólin hennar…

…í herbergi heimasætunnar eru jólin auðvitað líka.  Skrautið hefur nú væntanlega flest sést áður, en ég deili samt með ykkur nokkrum myndum, sem þið hafið vonandi gaman að……þar sem jólin eru nú kózýtíminn, og það er vitað að daman fer…

Hvað er hvaðan – stelpuherbergið…

…svona fyrst við erum farin af stað á annað borð.  Athugið að allt sem er feitletrað í póstinum eru hlekkir til þess að smella á. Litakortið mitt frá Slippfélaginu er hægt að finna hérna á netinu (smella) og allir litirnir…

Stelpuherbergi – fyrir og eftir…

…sko þannig er mál með vexti að ein af mínum bestu vinkonum á litla dömu sem er 4ra ára.  Þessi snót á dót, já ég ríma á föstudögum, og það nóg af því.  Herbergið hennar hafði fengið að sitja svolítið…

Uppfærsla á dömuherbergi…

…ójá, það er nú bara þannig að við tókum enn einn danshringinn í herbergi dótturinnar. Að vísu var það ekki miklar eða stórar breytingar sem við fórum í – heldur var þetta voða mikið svona að taka út leikföng og…

Páfuglinn – DIY…

…stundum detta verkefnin í hendurnar á manni – alveg óvart og án fyrirvara.  Ég var alls ekki að leita að svona stól, en ég var hins vegar á stólaveiðum.  Það er, ef rétti stólinn kæmi í ljós – þá ætlaði…

Jólahringur…

….hvað get ég sagt? Í fullri hreinskilni, þá er ég sko með heiftarlegt tilfelli af bloggljótunni.  Þvílíka tímasetningin fyrir slíkt sko! En það er einhvern vegin alveg sama á hvaða pósti ég byrja eða hvað ég ætla að gera, mér…

Svo fallegt…

…og mjúkt stelpuherbergi! Ég bara varð að deila þessu með ykkur frá Blonde & Bone. Yndislegt gamalt rúm og svanurinn og himnasængin… …útskurðurinn á rúminu og þessir fulningar eru sko alveg að tala við mig… …svipaðar himnasængur fást í Petit,…

Þakklæti…

…æji þið allar bara!  ♥ Ef maður gæti kafnað úr því að verða meyr og væminn, þá væri ég ekki hér í dag! Takk fyrir öll þessi fallegu orð og skilaboð og bara allt.  Þið eruð yndislegar, allar saman. Ég…

Þrjár litlar lausnir…

…þegar ég var að ramba í Rúmfó á Korputorginu (þar að reyna að koma þessari setningu í almenna notkun, svona eins og að sörfa á netinu) í seinasta pósti, þá rak ég augun í þessi hérna litlu krútt.  Mér fannst…

Stelpuherbergi – eftir…

…það eru nefnilega engar fyrir myndir, því miður – en herbergið var bara tómt sko 🙂 …en daman sem á þetta herbergi er 10 ára og er svona alveg að detta í “skvísuna”.  Þannig að það var lítið af leikföngum sem…