Category: Breytingar

Forsmekkur…

…að herbergi litla mannsins!  Ég var bara svo spennt að sýna ykkur að ég varð að deila með ykkur nokkrum myndum.  Innan tíðar, sennilegast á föstudagskvöld eða laugardag, þá skal ég setja inn detailspóst um hvað er hvaðan og hvernig…

Sniðug hugmynd…

…til þess að fegra gamla ísskápa – nú eða bara að nýta plássið betur 🙂   Fyrir:     …og eftir smá krítarmálningu…   …bara kúl…   …þetta finnst mér ferlega sniðugt 🙂   …og kemur bara flott út!  …

Máli, máli, mál…

…loksins, loksins, loksins 🙂 Ég er sem sé búin að ganga með það lengi í maganum að mér langi til að mála hérna í alrýminu (eldhús, stofa, borðstofa).  Síðan þegar að krílin voru sofnuð á þriðjudagskvöldið (og kannski bara kallinn…

Interior and inspiration…

…er bloggið hennar Monica Marstein. Ofsalega fallegar myndir af fallegu heimili sem hún á, mjög ljóst og norskt, mjög töff og kósý líka 🙂 …þar er t.d. snilldarbreyting á baðherbergi, gerð án þess að skipta út neinu stórvægilegu 🙂 Mynd…

Boyzone…

…það er ekki einleikið hvað það tekur langan tíma að færa, flytja og klára að gera tvö herbergi heima hjá sér, svona á meðan maður vinnur fullan vinnudag og sinnir heimili, bloggi, tveimur börnum, tveimur hundum og kallinum 🙂  …

Stelpuherbergi E – fyrir og eftir…

…er mætt í hús 🙂 Ekkert skrítið þó ég nái ekki að klára herbergi litla mannsins, ég er að gera allt annað! E er yndisleg 3ja ára hnáta og mamma hennar fékk mig til þess að koma og hjálpa aðeins…

Breytingarblús…

…hrjáir mig þessa dagana!   Húsið er í rúst, af því að litla konan er að færa litla manninn úr litla herberginu yfir í herbergið sem áður var skrifstofuherbergið.  Þannig að herbergi litla mannsins og skrifstofan eru sprungin hér yfir allt…

Stelpuherbergi H&H – fyrir og eftir…

…loksins er komið að framhaldspósti.Það var sem sé komið að því að systurnar H&H yrðu færðar saman í eitt herbergi og myndu deila koju. Það er náttúrulega ekki alveg að marka fyrir og eftir myndirnar því að það er strákadóterí…

Stelpuhorn – makeover…

…elsku sálusystir mín á von á lítilli stelpu núna á næstu dögum.  Hún var búin að vera í miklum pælingum um hvernig væri best að gera horn fyrir krilluna inni í hjónaherbergi (eins og svo margir gera) og leitaði til…