Category: Breytingar

Skreytum Hús – 2. þáttur…

…fyrst af öllu verð ég að þakka fyrir frábær viðbrögð við fyrsta þættinum. Mér barst endalaust af skilaboðum og hrósum, og var í raun bara gráti nærri allan daginn ef ég á að segja ykkur eins og er. Eina “kvörtunarefnið”…

Svisssss…

…ég er að spá að gera smá breytingar hérna heima. Sko aðrar breytingar en ég er alltaf að gera. Ég ætla bara að henda hjólum undir öll húsgögnin mín til þess að spara mér tíma….er það ekki eitthvað? 🙂 Annars…

Stofa – fyrir og eftir…

…það er svo endalaust gaman að vinna að verkefnum sem enda með svona góðri útkomu. En ég var að vinna að íbúð sem þurfti að fá smá ást og alúð, og eigandinn vildi breyta mikið til og gera plássið að…

Annan til…

…oftast nær sjáið þið myndir frá mér sem eru svona. Sumir kalla þetta eflaust uppstilltar myndir en svona eru hlutirnir hjá mér oftast nær. Ég er bara ein af þessum sem hef gaman af því að stilla upp, raða saman…

Stofan – hvað er hvaðan II…

…yfir í stofuna sjálfa.Regla nr 1, 2 og 3 – krakkar mínir, það þarf ekki að raða öllum húsgögnum upp við vegg 🙂 Ef við hættum að festa öll húsgögn við veggi, þá fá þau meira andrými og þannig verður…

Stofan – hvað er hvaðan I…

…eins og lofað var, hér er fyrri pósturinn þar sem ég fer yfir hvaðan hlutirnir eru og hvernig breytingar voru gerðar. Eins og áður sagði þá var sjónvarpsholið frekar svona tómlegt, og ákveðið að tæma það af öllu sem fyrir…

Smávegis…

…breytingar! Ég er mikið í svoleiðis. Aðeins að skipta út púðum, endurraða skrauti, breyta á veggjum og kannski nýja mottu – og þetta er oft nóg til þess að fríska upp á allt saman. Það þykir mér gott. Eitt af…

Bílskúrshurð…

…í haust sýndi ég ykkur frá því þegar við skiptum út útihurðinni hjá okkur (smella hér). En við pöntuðum ekki bara útihurð á þessum tíma, heldur pöntuðum við okkur líka bílskúrshurð í Byko (ég vil taka það fram að hurðarnar…

Dömuherbergið…

…ójá! Nú ber það víst nafn með rentu. Hér má smella til þess að sjá herbergið eins og það var (smella)… Þar sem unga stúlkan er 12 að verða 25 ára 😉 þá þráði hún afar heitt að láta breyta…

Strákaherbergið og hvað er hvaðan…

…jæja, mössum þetta! Allsherjar yfirferð um strákaherbergið og hvað er hvaðan, allt í sama póstinum.  Jeminn, þetta er bara tvöfaldur borgari með frönskum og mjólkurhristing. Byrjum á byrjuninni, eins og ég sagði ykkur í seinasta pósti (sjá hér) þá er…