Category: Breytingar

Strákaherbergi – eftir…

…fyrir myndin var í raun bara hvítir veggir, rúmið á sama stað og skápurinn á sama stað. Móðir unga mannsins sem á þetta herbergi hafði samband við mig og bað um aðstoð við þetta verkefni.  Það sem við fórum fyrst…

Draumur rætist…

…því að þið vitið það vel, sem hér hafið komið í heimsókn á síðuna, að ég tala oft um hluti sem mig langar að gera.  En það tekur tíma að koma þessum blessuðu hlutum í verk, jú sí!  Góðir hlutir…

Undirbúningur og málningarvinna…

…ég er nú búin að vera að tala um það í 1-2 ár hérna á síðunni hvað mig langaði mikið að mála alrýmið hérna inni.  Við erum búin að vera ansi lengi á leiðinni.  Síðan var planið að skella sér…

Páfuglinn – DIY…

…stundum detta verkefnin í hendurnar á manni – alveg óvart og án fyrirvara.  Ég var alls ekki að leita að svona stól, en ég var hins vegar á stólaveiðum.  Það er, ef rétti stólinn kæmi í ljós – þá ætlaði…

Vittsjö Ikea-hack – hillur og borð…

…því að eins og þið vitið – þá elska ég að “hakka” dulítið í hráefninu frá sænska kærastanum 🙂 Sérstaklega er gaman að taka þessar vörur sem eru ódýrar og fallegar, og gera þær enn meira fansí með dulítið af…

Stofubreyting – fyrir og eftir…

…um daginn þá fórum við að hjálpa mágkonu minni að taka smá skurk í stofunni hennar.  Hér koma því fyrir-myndirnar úr stofunni hennar.  Eða sko stofu hennar og sambýlismannsins… …þau eru frekar nýflutt og voru bara búin að setja inn…

Litla húsið – baðherbergið…

…best að halda áfram með þessa breytingasögu alla 🙂 Byrjum á baðinu – þetta átti að vera “hreint” og einfalt, fallegt og notendavænt… …aftur notaði ég teikniforritið inni hjá sænska kærastanum, því það er ótrúlega þægilegt og notendavænt.  Eins keyptum…

Litla húsið – fyrir og eftir…

…eins og ég sagði ykkur í þessum pósti (smella) þá er þetta sumarið sem að við systkinin “fluttum foreldra okkar”.  Það er að segja, að þar sem þau eru bæði orðin fullorðin þá þurftu þau mikla aðstoð í að standa…

Þróunarsaga stofu…

…ég var að fara yfir gamlar myndir hjá mér, og þegar að ég skoðaði stofuna okkar í gegnum árin – þá fannst mér frekar fyndið að sjá hversu mikið hún hefur breyst og þróast í gegnum árin.  Róm var víst…

Forsmekkur að skrifstofu…

…aftur? 🙂 Það er nefnilega þannig með sum rými, að þau þurfa að fá að breytast og þróast með árunum (hér sérðu skrifstofuna, eins og hún var).  Önnur geta verið nánast óbreytt, eins og t.d. hjónaherbergi, en herbergi eins og…