Category: Gjafaleikur

Jólastund – gjafaleikur…

…væri ekki dásamlegt ef maður gæti gefið hverjum og einum sem kæmi hingað inn að lesa dásamlega jólastund.  Himneskan frið og ró og dásamlega tónlist sem að upphefur andann og fyllir mann auknum krafti 🙂 Yndið hún Hera Björk, er…

Gjafaleikur – vinningshafi…

…því að það er nú bara þannig að einhver þarf að vinna 🙂 Nú af því að ég vil ekki vera að velja sjálf, þá er það vinur minn random.org, sem að sér um að spýta út réttu tölunum, og…

Gjafaleikur…

…svei mér þá – þá held ég að það sé orðið alltof langt síðan að ég var með gjafaleik og við bætum úr því hér og nú! Í sumar fór ég í Sirku á Akureyri og rak þar augun í…

Hæ, hó jibbí jey…

..og til hamingju með daginn elsku þið ♥ Ég vona að þið eigið yndislegan dag, í faðmi fjölskyldu og ástvina, og “njótið” þess að vera í íslenska veðrinu okkar. Hvort sem það þýðir skin eða skúri (þó þeir séu alltaf líklegri)……

Gjafaleikur – leik lokið…

…ójá krúttin mín!  Skellum í einn gjafaleik, svona sumarleik. Þið vitið hversu mikið ég elska dýrapúða, og ég á nú þegar tvo sem eru frá íslenska fyrirtækinu Lagður, og þeir eru í miklu uppáhaldi hjá mér.  Ég meira að segja…

Gjafaleikur – vinningshafar…

…og fyrst af öllu – hjartans þakkir fyrir þáttökuna í gjafaleiknum með A4. Þær 10 sem að unnu sér inn ríspappír að þessu sinni eru beðnar að hafa samband við A4 í Kringlunni, varðandi að fá vinningana sína – gefa…

Vinningshafar í gjafaleik…

…lukkan leikur í dag við tvo lesendur! Mikið vildi ég óska að ég gæti gefið hverri og einni ykkur eitthvað fallegt, en sér í lagi þar sem 459 manns tóku þátt, þá er það víst að ég færi bara á hausinn…

Afmælisleikur…

…því nú er tilefni til þess að fagna örlítið. Eins og áður sagði þá er bloggið 4ra ára um þessar mundir, þegar ég byrjaði þá var þetta svona… …og nú er stutt í að þessi börn vaxi mér yfir höfuð.…