Category: Gjafaleikur

Jólagjafaleikur…

…ég er alveg ótrúlega heppin að vera í góðu samstarfi við Rúmfatalagerinn undanfarin ár.  Ég er þeim líka ótrúlega þakklát þar sem þeir, ásamt Slippfélaginu, voru þessi fyrstu stóru fyrirtæki sem tóku séns á bloggara, á þeim tíma sem það…

Lífið í lit – gjafaleikur!

…um daginn fór ég að taka eftir svo fallegum myndum inni á Instagram sem að gripu athygli mína… Þetta voru litskrúðugar og dásamlegar myndir, eins og t.d. þessi hérna……þessi hér, sjáið bara appelsínutréð í glugganum… …og enn fleiri er að…

Gjafaleikur – leik lokið…

…um þessar mundir á Rúmfatalagerinn 30 ára afmæli hérna á Íslandi.  Merkilegt nokk 🙂 Sem þýðir að ég hef væntanlega farið í DonCano-gallanum mínum með mömmu í búðina þegar hún opnaði. En til þess að fagna afmælinu þá eru alls…

Aðventukransar, skreytingar og gjafaleikur…

…ég verð að viðurkenna að ég er súper dúper spennt yfir gjafaleiknum sem ég er að setja í gang núna.  Meira segja úber súper dúper spennt. Hví?: kunnið þið að spyrja! Tjaaaaa, vegna þess að mér finnst þetta einstaklega veglegur,…

Gjafaleikur – vinningshafi…

…þá er komið að því og vá hvað það voru margir sem tóku þátt – takk fyrir það! Eins vil ég þakka Gestastofu Sútarans kærlega fyrir að veita þennan fallega vinning… …random.org spýtti út númerinu 102… …og þá óska ég…

Inn með gæruna og gjafaleikinn…

…öfugt við það sem hún Stella vinkona okkar sagði hérna um árið! Eins og þið vitið þá var ég með tvær svona Ikea-gærur á bekknum við eldhúsborðið hjá okkur.  Þær voru bara ágætar – en svei mér þá, dulítið leiðar…

Jólagjafaleikur…

…ok, þetta í fyrsta sinn sem ég er stressuð að setja inn svona leik. Málið er, að ég er að gefa hluti sem ég hef sjálf útbúið, og þá er maður svo hræddur um að enginn vilji.  En stökkvum í…

Prentagram – gjafaleikur: Leik lokið…

…ég verð að viðurkenna að gjafaleikir eru mér eiginlega ekki að skapi þessi jól 🙂 Það er svo mikil ofgnótt af þeim að það hálfa væri nóg.  En endilega ekki taka því þannig að mér sé ekki annt um ykkur,…