Category: Pælingar

Svo er nú það…

…ég hef nú oft haft orð á því að ég er alls ekki mjög litaglöð kona! Mér líður best í hlýjum og kózý jarðarlitum, svona rólegri stemmingu… …mér fannst því bráðsniðugt að horfa á vörurnar sem ég var að versla…

Hitt og þetta á rigningardögum…

…afskaplega var seinasta vika eitthvað grá vika.  Það bara rigndi og rigndi. Þannig að miklum tíma var varið innan dyra þar sem fólk var bara að kúra og hafa það notó.  Fólk, og auðvitað hundar… …að vísu var kíkt líka í búðina sem…

Undirbúningur og málningarvinna…

…ég er nú búin að vera að tala um það í 1-2 ár hérna á síðunni hvað mig langaði mikið að mála alrýmið hérna inni.  Við erum búin að vera ansi lengi á leiðinni.  Síðan var planið að skella sér…

Afsökunarbeiðni…

…já þetta er afsökunarbeiðni! Til hvers?  Jú það skal ég segja ykkur, til Loga Bergmann.  Ég hef aldrei hitt hann.  Þekki ekkert til mannsins nema í gegnum sjónvarpsskjáinn.  En hins vegar, fyrir nokkrum árum, þá komu Baggalútsmenn í settið hjá…

2016…

…og þar með er það búið, enn eitt árið liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka! Ég veit ekki hvað gerðist eiginlega, það var nefnilega bara janúar um daginn og ég var að pakka niður jólaskrautinu, og…

Þorláksmessa…

…og það þýðir að það er komið að þessu.  Blessuð jólin eru á morgun. Mér líður eiginlega rosalega skringilega.  Ég er afskaplega spennt og kát fyrir hönd barnanna minna, sem eru svo glöð og spennt.  En að sama skapi þá…

Sitt lítið af hverju…

…svona af því að það er föstudagur og því ágætt að staldra aðeins við og draga djúpt andann. T.d bara með að skoða nokkrar gamlar myndir sem draga fram stemmingu og hughrif… …oft er það bara hversu lítið það þarf…

Sitt lítið af hverju…

…hvað er að gerast þessa dagana? Tjaaaa….hundurinn Stormur er að fara út hárum, af slíktum ógnarkrafti að ég tel næsta víst að ég eigi hárlausan hund í lok sumars… …en örvæntið eigi!  Ég tók mig til og kembdi hundsdýrið og…

Mánudagspóstur…

…er hér kominn á svæðið. Afar rólegur og alls ekki mikilfenglegur… …eiginlega er ég meira að skrifa hann til sjálfrar mín – til þess að minna mig á að staldra við og njóta… …það þarf ekki að vera eitthvað stórkostlegt…

Því ég er komin heiiiim…

…og nú fáið þið þetta lag á heilann, í allan dag – sorry! En ég er sum sé nýsnúin aftur á skerið ásamt famelíunni minni, eftir 18 daga “útlegð” í Ameríkunni.  Nánara tiltekið í Orlando í Florída.  Þetta var sennilegast…