Category: Shopping

Restoration Hardware – like!

þessi síða er rosalega flott. Mikið af fallegum hlutum og oft skemmtilegar hugmyndir. Ég hef mjög gaman af því að fletta myndunum af herbergjunum. Fíla gíraffann á hillunni! Flottir stafir og púðarnir með tölustöfunum Úúúú, geggjað stafir fyrir ofan rúmið..…

Svefnherbergisplön…

neiiiii, þetta er ekkert dónó!  Takið hausinn úr ræsinu 🙂  Ég er bara komin með smá áform í  að breyta í svefnherberginu. Svona er svefnherbergið í dag: “Gaflinn” á rúminu eru þrjú svona Ramma-vír-listaverk, sem að keypt voru í Pier.  Ég…

Ótrúlega snjallt og einfalt…

jeminn hvað þetta er sneðugt! Þetta er einfaldlega bara límband.  Síðan notar þú þetta til þess að gera akbrautir fyrir litla manninn, eða dömuna, í lífi þínu og svo er það bara: “bruuuummmmmmmm”! Gæti þess vegna strikað yfir allt gólfið…

Lang í lang í eitthvað vitlaust..

hafið þið aldrei lent í því að langa mikið í eitthvað sem er algerlega tilgangslaust og í raun kannski bara vitlaust?  Ég tek stundum svoleiðis spretti.  Sérstaklega varðandi hluti fyrir börnin mín.  Þegar að litla stelpan mín var að fæðast þá langaði…

Úúúú CB2…

ég hef nú áður talað um ást mína á Crate and Barrel.  Fyrst að það er úr vegi þá er upplagt að kynna ykkur fyrir litlu systurinni.  Það er sem sé CB2, systursíða Crate and Barrel.  Síða sem er með…

Sprellum..

var að finna svo sæta heimasíðu í Noregi sem er gjörsamlega pakkfull af fallegu dóterí fyrir krílin stór og smá.  Verst að norska krónan er svona dýr núna – en jæja það er í það minnsta ókeypis að láta sig…

Herbergi litla mannsins..

Jæja, ég hef áður sýnt ykkur preview á herbergi litla mannsins og núna er þetta næstum komið.  Að vísu er maður alltaf að fikta og breyta og vonandi bæta.  En í það minnsta er þannig að ég er að verða sátt…

Árlegir óróar..

ég held að allir hérna á skerinu þekki Georg Jensen óróanam gylltir með rauðum silkiborða með ártalinu á.  Ég var að uppgvöta nýja óróa frá Rosendahl í Danaveldi.  Þeir eru kenndir við danska rithöfundinn Karen Blixen.  Þessir eru til bæði…

Laaaaaang í, lang í….

Það er alveg ótrúlegt hvað manni getur alltaf langað í meira og meira jólaskraut.  Í ár er að detta í mig einhver skandinavískur retró fílingur.  Er að hugsa um litlu rauðu sveppina sem voru í öllu hérna í “denn” –…

Ógó sniðugt…

og fæst hér! Þetta er sko vegglímmiði sem að þjónar tilgangi! Svo verð ég að segja að þessir sveppir mættu alveg koma í heimsókn til mín… Ferlega flott… haha, já takk líka þessi..