Category: Shopping

Innlit í Lilja Boutique…

…í Strandgötunni í Hafnarfirði leynist “lítil” búð sem vert er að kíkka við í! Þetta er í raun fatabúð ásamt því að vera með gjafavörur og annað punterí til heimilisins. Þar sem ég er nú öll í punterí-inu, þá ætla…

Rýmingarsala…

…er komin í gang í Rúmfó á Korputorgi þar sem það er búið að selja húsnæðið og búðinni verður lokað 🙁 Áður en ég sýni ykkur myndir þá langar mig að segja hvað það er mikil eftirsjá í þessari verslun,…

Afmæli – hvað er hvaðan?

…þessi póstur er ávallt umbeðin og því alveg “möst” að setja hann hingað inn. Reyndar er þetta súper einfalt í þetta sinn, það kom nánast allt úr sömu versluninni. Eins og vanalega fór ég hringinn, kíkti í Söstrene og í…

Vetrarskraut…

…af því að ég kann bara ekki við það að kalla þetta jól, strax 🙂  Þó er þetta auðvitað jóló sko. Í það minnsta, þá fór ég upp í Rúmfatalagerinn á Korputorgi, þar sem þau voru á fullu að taka…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…sem ég setti inn á Snapchat í þarseinustu viku, og var bara of fallegt til þess að láta vera í loftinu í sólarhring og hverfa svo út í kosmósið… …mér finnst þessir pottar ferlega flottir – fyrir kryddjurtir í eldhúsið…

Standurinn minn…

…er sem sé hluturinn sem ég pantaði mér frá Pottery Barn á netinu. Hann er svona dulítið skrítinn hlutur, ekki eitthvað sem maður finnur hvar sem er og mér fannst hann hreint út sagt æðislegur! …plús að í hann setti…

Innlit í MyConceptStore…

…ok, ég vil ekki vera dramatísk!  Djók, ég er svo skrambe dramatísk að það hálfa væri nóg.  En á bakvið þessar dyr sem þið sjáið hérna fyrir neðan, er í raun ein fallegasta búð landsins.  Ég kíkti þarna við –…

Dagarnir…

…líða áfram með ógnarhraða að því virðist. Svei mér þá – jólin voru í gær, páskarnir á morgun og fyrr en varir er farið að hausta. Tja, eða svo gott sem 🙂 …einn daginn, eftir að húsbandið hélt til vinnu,…

House Doctor vor 2016…

…það er nú aldrei leiðinlegt að skoða fallega bæklinga og láta sig dreyma um bjartari tíma, og jafnvel eitthvað grænt og fallegt á túni úti.  Því fannst mér kjörið að deila með ykkur nokkrum myndum úr nýjum House Doctor bæklingi,…