Category: Shopping

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…í þetta sinn lagði frúin í langferð yfir heiðina, til þess að kíkja í eftirlætis Litlu Garðbúðina sína, sem núna er á Selfossi.  Litla Garðbúin er núna staðsett á Austurvegi 21, í kjallaranum hjá Sjafnarblómi.  Ef þið hafið ekki komið…

Dömuherbergið – hvað er hvaðan?

…elsku bestu! Takk fyrir öll hrósin og skilaboðin og bara allt. Ég er búin að fá endalaust af fyrirspurnum þannig að ég ákvað að skella í hvað er hvaðan, í einum grænum, þannig að – af stað……ég tók saman helstu…

Lítið Rúmfóinnlit…

…ég var á bæjarflandri um daginn og hóf ferð mína í Hafnarfirði og gat ekki annað en dáðst að haustlitunum… …síðar sama dag “datt” ég inn í Rúmfó í Skeifunni.  Mér fannst þessar hérna hillur svo ótrúlega flottar að ég…

Nytjamarkaðir…

…eftir mikla umræðu inni í SH-hópnum þá ákvað ég að týna saman lista yfir nytjamarkaði á landsvísu.  Eflaust vantar eitthvað inn í, og þið megið þá endilega setja það í komment hér fyrir neðan og ég bæti þeim inn: Reykjavík:…

Innlit í Lilja Boutique…

…í Strandgötunni í Hafnarfirði leynist “lítil” búð sem vert er að kíkka við í! Þetta er í raun fatabúð ásamt því að vera með gjafavörur og annað punterí til heimilisins. Þar sem ég er nú öll í punterí-inu, þá ætla…

Rýmingarsala…

…er komin í gang í Rúmfó á Korputorgi þar sem það er búið að selja húsnæðið og búðinni verður lokað 🙁 Áður en ég sýni ykkur myndir þá langar mig að segja hvað það er mikil eftirsjá í þessari verslun,…

Afmæli – hvað er hvaðan?

…þessi póstur er ávallt umbeðin og því alveg “möst” að setja hann hingað inn. Reyndar er þetta súper einfalt í þetta sinn, það kom nánast allt úr sömu versluninni. Eins og vanalega fór ég hringinn, kíkti í Söstrene og í…

Vetrarskraut…

…af því að ég kann bara ekki við það að kalla þetta jól, strax 🙂  Þó er þetta auðvitað jóló sko. Í það minnsta, þá fór ég upp í Rúmfatalagerinn á Korputorgi, þar sem þau voru á fullu að taka…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…sem ég setti inn á Snapchat í þarseinustu viku, og var bara of fallegt til þess að láta vera í loftinu í sólarhring og hverfa svo út í kosmósið… …mér finnst þessir pottar ferlega flottir – fyrir kryddjurtir í eldhúsið…