Category: Skreytingar

1, 2, 3, 4…

…því að aðventan er að ganga í garð! Það er myrkur úti, vindurinn blæs og rigningin fellur í stórum dropum á strætó borgarinnar.  Ljóshærð kona stekkur á milli pollanna, svona rétt til þess að reyna að hlífa hælunum á skónum…

Nr.8…

…er loks komið á bloggform – afsakið biðina 🙂 Eins og ég sýndi ykkur í föstudagspóstinum þá er nr.8 bakki sem stendur á stofuborðinu… …einfaldara verður það ekki.  Hér er bara raðað á nokkrum kertastjökum, bæði háum og litum kertaglösum.…

It´s beginning to look…

…alot like a crazy woman lives here 🙂 Er ofur bussý – STOP Fjörug umræða um hvaða stofugardínur eru betri inni á Facebook í gær – STOP Hvort líkar ykkur við gömlu strimlana (clean lines) eða gardínuvængina (meira kósý?)? –…

Gleðilegan nóvember…

…elskurnar mínar!  Sjúbbbííí, það má nú segja að vetrarskreytingar verði alls ráðandi á næstunni!  Hvers vegna?  Af því að ég er bara svona klikk 🙂 Þetta er uppáhalds árstíminn minn sem að framundan er, og ég vonast til þess að…

Þrír pínu litlir…

…vinir fengu að kúra í töskunni minni á leið heim frá Danmark.   Svo þegar heim er komið, þá er ekki um annað að ræða en að koma þeim fyrir að ágætis stöðum 🙂 …ég var reyndar með einhverjar pælingar…

Going to the chapel…

…ohhhhhhhh brúðkaup eru svo dásamleg, og ekki spillir fyrir þegar að brúðhjónin eru jafn yndisleg og þau sem ég skreytti fyrir núna um helgina! Veislan var haldin í Officera-klúbbinum og borðin voru 15 talsins sem skreyta þurfti.  Þegar ég var…

1. maí…

…í dag!  Þannig að til lukku með daginn 🙂 Ég fékk mér svo svakalega fallega túlípana að ég varð bara að deila með ykkur myndum af þessum elskum… …er að pæla í að fara að merkja myndirnar mínar svona? Pælingin…

Framhaldsliljur…

…hún Stína Sæm (sem er með yndislegu síðuna Svo margt fallegt) setti inn fyrirspurn varðandi páskaliljulaukana sem að ég stakk upp og setti í vasa:  En halda þeir bara áfram að springa út eftir að inn er komið? Svarið við…

Gleðilega páska…

…elsku krúttin mín! Hér kemur restin af páskaskreytingum þessa árs… …ég gerði mér sem sé páskaskreytingar sem að kostuðu mig ekki krónu.   Er það ekki næs? Undirbúningur: Við erum með ansi stóran garð og koma upp páskaliljur í ýmsum…

Dömuferming…

…eins konar skógarævintýri þar sem að allt er leikandi létt og fallegt. Samansafn af litlum og stórum vösum í stað þess að gera eina stóra skreytingu… …lengjur með litlum blómum og skrauti vafðar utan um suma vasana… …á borðunum eru…