Category: Skreytingar

Litlar vorskreytingar…

…páskaskreytingar gætu í raun bara heitað vorskreytingar. Þetta eru laukblóm, greinar, mosi og lítil hreiður – allt eitthvað sem minnir okkur á þessa dásemdadaga sem framundan eru þegar að loks leysir snjó og við fáum grænan gróður og gras, ég…

Hýasintuskreyting og krans – myndbönd…

…á gerði í gær nokkur myndbönd fyrir Instagram þar sem ég sýndi einfaldar skreytingar sem ættu að vera að allra færi. Þetta er eitthvað sem er auðveld að breyta eftir smekk og aðlaga þannig að þetta sé pörfektó fyrir þig…

Ferming framundan…

…hvort sem ég trúi því eða ei, þá er víst ferming framundan hjá frumburðinum. Magnað hvað þessi tími æðir alltaf áfram, hvort sem maður leyfir það eða ekki. Unga stúlkan mín hefur ákveðið að fermast og því er ekki seinna…

Smávegis páskaskraut…

…var sett upp hér um helgina. Ekki mikið en bara smá til þess að minna á hvaða árstími er kominn. Ég vil helst bara skreyta með blómum og eggjum á þessum tíma, smá svona pasteltónar og vorfílingur… …ég dró fram…

Fermingar…

…ég var beðin um að sjá um Instastory hjá Smáralind, og sýna sitt hvað skemmtilegt fyrir fermingarskreytingar. Ég fór því á stúfana í nokkrar verslanir og fékk lánað það sem mér þótti skemmtilegt og setti upp eitt fermingarborð hérna heima.Ég…

Blómakrans fyrir myndatöku – DIY…

…fyrir afmæli dótturinnar átti hún þá ósk að vera með “myndavegg” – sem sé vegg til þess að taka myndir af henni og vinum og vandamönnum saman. Ég fékk síðan þá hugmynd að gera einfaldan blómakrans til þess að ramma…

12 ára afmælið…

…á sunnudaginn héldum við afmælisveislu í fárveðri.  Það var bara ósköp indælt.  Enda viðraði bara vel innan dyra……ég verandi annálaður letikokkur/bakari, fékk kökuna að vanda hjá 17sortum, enda geri ég allt sem ég get til þess að þurfa ekki að…

Myndir af skreytingakvöldi Blómavals…

…ég var fengin, eins og ég sagði ykkur um daginn, til þess að vera gestaskreytir á Skreytingakvöldum Blómavals í ár.  Ég tók nokkrar myndir af því sem ég gerði, og ákvað að það væri alveg kjörið að deila þessu með…

Skreytingar í dömufermingu…

…einfaldar og bara fallegar, þó ég segi nú sjálf frá 🙂 Núna á sunnudaginn þá fermdist elskan hún litla frænka mín, og ég var svo heppin að fá að taka þátt í deginum hennar og hjálpa þeim að skreyta smá!…

Afmæli – hvað er hvaðan?

…þessi póstur er ávallt umbeðin og því alveg “möst” að setja hann hingað inn. Reyndar er þetta súper einfalt í þetta sinn, það kom nánast allt úr sömu versluninni. Eins og vanalega fór ég hringinn, kíkti í Söstrene og í…