Category: DIY

Allt í orden…

…hjá frú Sjoppfríði.  Elsku dúllan mín hún Vala er snillingur í húð og hár.  Um daginn þá sýndi ég ykkur snilldar höfðagaflinn sem þau hjúin útbjuggu sér úr gömlum hurðum, sjá hér. En núna fæ ég frúnna til þess að…

Næturljósahilla…

…sem er alger dásemd!   Gerði ráð fyrir að allir séu komnir með nóg af mér og jólum, gef ykkur því pásu  – og allir æpa upp af gleði!!! 🙂 Rakst á alveg dásamlega hillu inn í strákaherbergi, en er…

Blúndur eru góðar…

…líka úr plasti!  Hér er þvílík snilld að ég barasta stóð á öndinni (grey öndin)! Tunna/málningardolla, plastdúkur, hjól og spreybrúsi sem verða að…. Gæti þetta verið flottara, held bara ekki!!!! Allar myndirnar og verkefnin hérna eru frá blogginu The Painted…

Hrikalega snjallt…

…stundum sér maður eitthvað sem að virkar svo einfalt og maður skilur hreinlega ekki hvers vegna maður fattaði ekki að gera þetta sjálfur! Dæmigerður Ikea-stóll: …og svo á eftir: Bætt er við hliðar”borðplötum Kraninn er efri hlutinn af göngustaf Vaskurinn er…

Blúndubekkur – DIY…

… ég hef áður sýnt ykkur gamla borðið sem að ég setti inn í herbergi heimasætunnar, við enda rúmsins, til þess að nota sem nokkurs konar bekk.  Þetta er líka bráðnauðsynlegt til þess að “fela” hluti eins og Barbie-bíla/hestvagna og…

Two become one….

..ok, hverjir hugsa um eldgamalt SpiceGirls lag þegar að þið lesið fyrirsögnina?  Bara ég?  Ok þá 🙂 Alla veganna, einu sinni var gamall tré kertastjaki… sem að hitti fyrir gamla tréskál… …þau ákváðu að þau áttu bara vel saman …síðan…

Bakka DIY – aftur????

…dísus, þetta er nú meiri endurvinnslan.  En engu að síður, þið verðið að afsaka að þetta er ekki alveg eins, en næstum alveg eins og þessi hér. Ég fékk sem sé svo fallegan ljóssæbláan lit á sprey-i í Múrbúðinni, og…

Tilraun og pælingar…

….tek það fram að þetta verk er enn í vinnslu og alls ekki orðið eins og það á að vera 🙂 Ég átti þennan lampa í geymslunni frá því að við byrjuðum að búa, en þar sem að gylltur er…

Myndakrans…

…ótrúlega sniðug og einföld hugmynd 🙂 Það sem þarf er: pappahringur (auðvelt að útbúa) korkrenningur hnífur borði teiknibólur …korkurinn skorinn út.. …tvöfaldur korkur límdur á pappahringinn ….borði festur á og svo bara að raða myndunum 🙂 Myndir og hugmynd:  Censational…

Plastic fantastic….

…eða í það minnsta í þessu tilfelli. Skoðum mynd …þetta finnst mér frekar fallegt, og vitið þið hvað þetta er? . . . . . Er einhver búinn að fatta? Þetta eru botnar á kókflöskum, þetta fannst mér nú ansi…