Category: DIY

Eggjandi, ekki satt?

…nú er konan gjörsamlega búin að missa sig og hendir bara inn pósti á sunnudagskveldi!  Ekkert smá villt í hjarta sér 🙂  En litlu dúllurnar voru bara svo eggjandi og sætar að ég vildi gefa ykkur séns á að hlaupa…

Egg í blóma…

…svo mjög svo huggó, beint frá bóndanum Söstrene Grenes. …sniðugt tips:  fæstir eiga orðið eggjabikara en flestir eiga skotglös 🙂  *hikk hikk* …gefa því skotglösunum nýtt líf sem sárasaklausir eggjageymslustaðir! …gömlu töskurnar eru enn í fullri vinnu, komast seint á…

Ég datt íða…

…eða svona næstum, bara svona verslunarlega séð. Ég tala nú oft um USA og allt það skemmtilega sem hægt er að sjoppa þar, ahhhhh good times.  Þegar ég fer í Target þá fer ég t.d. alltaf í skrappdeildina þar, þrátt…

Meiri fuglar…

…þetta fer að verða eins og Hitchcock-bíómynd þetta blogg!  Það eru nýjir fuglar sem að ryðjast fram á sjónarsviðið á hverjum degi 🙂 Í fyrra þá kom Ikea með þennan bjútiful Barbar fuglabakka, hann varð þvílíkt vinsæll í bloggheimum og…

Fljúga bókafiðrildin…

…af síðum bókanna og síðan bara hvert sem er 🙂 Ég klippti út fiðrildi fyrir afmæli dömunnar og eftir það, þá er bara gaman að klippa fiðrildi, einn fimmtudag þegar að bæklingarnir hrúguðust inn um lúguna þá sat þessi litli…

Pínu sneddý…

…hugmynd!  Ég hef stundum talað um að það sé erfitt að finna flotta lampa í gauraherbergi.  Ég fann lampa í  herbergi litla mannsins í Góða Hirðinum sem að fékk smá spreymeðferð…. …en hérna er dama sem fékk bráðsniðuga hugmynd.  …

Nýjir vinir…

…koma í öllum stærðum og gerðum. Rakst á þessa félaga í Daz Gutez Hirdoz um daginn og kippti þeim með heim… ástand þeirra var fremur bágborið og þeir þurftu nauðsynlega smá pick-me-up.  Miklar pælingar og ákvað að lokum að henda…

DIY pappírsblóm #4…

…búin til úr silkipappírnum fallega úr Söstrene Grene. Það eru til endalaust fallegir litir þannig að eina vandamálið er bara að velja þann sem að þig heillar… …ég tek pappírinn bara eins og hann er brotinn saman í umbúðunum… …og…

DIY Fiðrildi #2…

…úr skrapppappír! …í fyrsta lagi, hversu mikil kommentakrútt eruð þið allar?  Eigum við eitthvað að ræða það? 🙂 Takk fyrir allar sem ein, og ég mun reyna að standa mig í stykkinu og þess í stað koma inn 5 blogg…

Boðskort í afmælið…

…því að auðvitað þarf að bjóða gestum í alvöru veislur 🙂 Kostnaðurinn við þessi kort var ekki mikill, 3 arkir af skrapppappír, blúndupappadúllur, mynsturskæri og snilldaraugu úr Söstrene. …og eftir pínulítið klipperí þá var þessi fyrir framan mig…. …augun koma…