Category: DIY

Fly on the wings of love…

…fly baby, flyyyyyyyy 🙂 Biðst afsökunar á að láta ykkur frá þetta lag á heilann, en pósturinn er um vængi og tónlist, þannig að  – thats just how I roll! Hér kemur loks pósturinn um hvernig ég bjó til vængina…

Blúnduprent…

…er alveg að gera sig hjá mér 🙂 Hrikalega er ég nú kát með nýja prentarann minn (og frábæru þjónustuna sem að ég fékk í Tölvulistanum)!  Hér er prentað út í eitt, eða svona næstum… …þetta var byrjunin, eins og…

YES…

…ó já, giskið hvað ég var að fá? …aðeins nær? Eruð þið einhverju nær?  …kannski eitthvað sem að hjálpar mér að skreyta kerti? …og fleiri kerti? …YES, var að fá mér þennan 🙂 

Áskorunin mikla…

…sem hleypt var af stokkunum seinasta fimmtudag sýnir núna afraksturinn sinn, vonandi 🙂 Hér sést það sem ég gerði og síðan eiga vonandi fleiri af þessum frábæru bloggvinkonum mínum eftir að bæta sínum meistaraverkum við. Eins og sést á því…

Myndaveggur – DIY…

..í gær sýndi ég ykkur stelpuhornið sem að ég var að gera í herbergishornið hjá vinkonu minni, sjá nánar hér.  Í fyrsta lagi langar mig að þakka ykkur fyrir öll kommentin og fallegu orðin sem þið skilduð eftir hérna hér…

Billy fær meikóver…

…eða kannski meira svona Billy-ábót.  Allir þekkja Billy skápinn frá Ikea.  Kate hjá Centcational Girl, sem er frábær síða, var að útbúa leikherbergi. Hérna sést fyrir myndin ( ekki fyrirmyndin heldur fyrir myndin….) : …og hér er hið frábæra eftir:…

Pakk…

…pakk pakk 🙂 Hér kemur voða einfalt, allir kunna en samt kannski í lagi að sýna svona með! Hér er sem sé venjulegum skókassa breytt í gjafaöskju… …lokinu var pakkað inn í blómagjafapappír… …en kassanum sjálfum var pakkað inn í…

Kertin kona, kertin…

…haldið að ég hafi ekki bara steingleymt að sýna ykkur fermingarkertin!  Ho mí god, abbsakið! Hér með kemur spes-bónus-afsökunnar-kerta-póstur – en svoleiðis póstar eru bestir 🙂 …ég keypti sem sé stórt kerti í Ikea og svo var ég með penna…

Hreiðurgerð…

…minnir á vorið, og kransar líta pínulítið út eins og hreiður 🙂 Því ákvað ég að rölta mér út í garð og klippa nokkrar greinar.  Úr þessum nokkrum greinum ákvað ég að gera mér krans á arininn okkar.  Var ég…

Gefið mér P…

…gefið mér Á, gefið mér S, K, A, R – hvað höfum við þá PÁSKAR! Hér kemur öfureinfalt DIY, það eina sem þarf er að prenta út nokkrar blaðsíður með stöfum, þið veljið þá leturgerð sem þið viljið og stærðina,…