Category: Páskar

Páskum okkur í gang…

…er það ekki annars orð?  Að páska sig upp! Rétt eins og að jóla fyrir allan peninginn.  Ég ætla í það minnsta að nota þetta orð. Sýna ykkur alls konar mismunandi servéttur og fínerí, allt sem þarf til þess að gera…

Gleðilega páska…

…þá eru þeir komnir, blessaðir páskarnir og því er vorið á næsta leyti. Ekki er hægt að neita því, og hver myndi svo sem vilja það?…hjá okkur stóð til að fara út á land og heimsækja yndislega vini, en plön…

Páskaborð…

…mig langaði að gera lítið sætt páskaborð og sýna ykkur.  Gefa ykkur nokkrar hugmyndir sem vonandi geta nýst ykkur ef ykkur langar að skreyta borðið fyrir komandi hátíð.  Flest allt sem ég nota væri í raun hægt að nota á…

Laugardagsstúss…

…ég ákvað að deila einu og öðru með ykkur frá liðinni helgi. En sérstaklega var laugardagurinn afkastamikill á Snapchat.  Í raun svo afkastamikill að ég skipti honum niður í eina 6 pósta.  Þessi hérna, síðan koma þrjú innlit, póstur um…

Páskaegg – DIY…

…það er nú bara þannig að páskarnir eru á næsta leiti.  Því er ég farin að draga fram eitt og annað sem minnir á þessa hátíð, þó – verð ég að segja – hef ég aldrei komist upp á lagið…

Páskainnlit í Litlu Garðbúðina…

…sem er sko alltaf ein af mínum uppáhalds búðum ♥ …og langi manni í gordjöss páskaskraut, eða bara almennt skraut, þá er þessi pínulitla perla algjörlega rétti staðurinn að sækja heim… …enda úir og grúir af fallegum hlutum í þessu litla,…

Inn í helgina…

…langaði mig að deila með ykkur nokkrum myndum sem ég smellti af hérna heima… Ég fór nefnilega í Hagkaup í Garðabæ, í þeim tilgangi að kaupa þið vitið þrjá matarkyns hluti sem bráðvantaði, en endaði á að kaupa mér bráðnauðsynlegan…

Sunnudagur til sælu…

…og glænýr mánuður runninn upp… …ákvað að safna saman nokkrum myndum úr seinasta mánuði og frá páskum, svona til þess að rumpa þessum blessaða marsmánuði af… …sem að þrátt fyrir nokkrar fallega sólardaga og hlýju, endaði ansi hreint kaldur og…

Gleðilega páska…

…þó seint sé 😉 Stundum er þetta bara svona – og kona hreinlega setur tærnar upp í loft, og bara bloggar ekki neit!  og hana nú! …en ég held reyndar að það sé hverjum manni, og auðvitað konu, bráðholt að…

Dagarnir…

…líða áfram með ógnarhraða að því virðist. Svei mér þá – jólin voru í gær, páskarnir á morgun og fyrr en varir er farið að hausta. Tja, eða svo gott sem 🙂 …einn daginn, eftir að húsbandið hélt til vinnu,…