Category: Páskar

Páskaskreytt heima…

…Páskarnir eru alveg í byrjun apríl í ár en ég rölti samt út í geymslu og sótti mér páskakassana núna á föstudaginn. Bara svona rétt til þess að kíkja þið vitið. Það er líka eins gott að skreyta bara örlítið…

Páskarnir í Höllinni – innlit…

…mér finnst Húsgagnahöllin vera búin að stimpla sig inn rækilega á undanförnum árum í að vera fremstir í flokki með páskaskrautið. Allt svo fallegt og tímalaust eitthvað, svona hlutir sem er gaman að fjárfesta í svona einhverju á hverju ári.…

Innlit í Tiger…

…þá er nú bara þannig að manni finnst nánast vera vor í lofti þessa dagana. Svo þegar ég þurfti að skjótast inn í Kringlu um daginn, þá hljóp ég í gegnum Tiger og smellti af nokkrum myndum. Þar var komið…

Um páska…

…sem liðnir eru og voru, þrátt fyrir undarlegheitin, bara notalegir. Söknuður eftir fólkinu okkar, sem við gátum/máttum ekki hitta. En maður horfir bara á stóru myndina – við erum öll í sama bátinum! En rifjum þetta upp í myndum og…

Páskaborð…

…ákvað að gera smá bland í poka af myndum af páskaborðum liðinna ára – ef þið viljið skoða nánar – þá er bara að smella hér! …og til þess að skoða það nýjasta – smella hér! ps. þætti vænt um…

Páskaborð…

…allir heima og því er það bara hátíð að fá auglýsingabæklinga til þess að skoða – allt sem brýtur upp hversdagsleikann 😉 Húsgagnahöllin var að gefa út svo fallegan páskabækling sem gerði mig ofur páskaspennta, sem er nú alltaf skemmtilegt.…

Kahler páskar…

…flestir þekkja nú Omaggio-vasana frá Kahler, enda eru þeir heimsfrægir og alræmdir á Íslandi 🙂 En Kahler gerir svo margt fleira og eitt af því nýjasta er dásamlega falleg páskalína. Þar sem páskarnir eru á næsta leyti, þá fannst mér…

Purkhús…

…og páskar eru góð blanda. Rétt eins og í fyrra, þá rakst ég á að Purkhús er með mikið af fallegum vörum fyrir páskana, og það er bara alls ekkert mikið úrval af slíku hér á landi, að mér finnst.…

Góðir hlutir gerast – hægt?

…eitt af því sem ég held að einkenni mig er það að ég veit hvað mér líkar, og þegar ég finn það sem mér finnst fallegt – þá er því ekki breytt neitt í snarhasti. Ég fann þennan hérna póst…

Svo komu páskar…

…og fóru um leið. Nokkrar myndir af páskahátíðinni okkar… …enn og aftur sannast hið “fornkveðna” – að allt verður betra með blómum. Fölbleikir túlípanar glöddu mig í eldhúsinu… …Molinn sát yfir að fá ekkert páskaegg, nema auðvitað bara þau sem…