Category: Mitt heimili

Stjakapælingar – frh!

…loksins koma inn myndir 🙂  Ef þið munið eftir þessum pósti, þá var ég mikið að pæla í hvaða lit ég ætti að spreyja gyllta stjakann minn.  Að lokum þá var það svartur sem varð fyrir valinu, eða ekki alveg…

Smá hugmynd til viðbótar..

..er maður ekki alltaf að leita að einhverju til að stilla upp á bakka/3ja hæða diska?Af hverju ekki bara að skella flottum bollum á og síðan brjóta saman servéttur og stinga með inn á milli! 🙂

Viskustykki..

… í þessum pistli ætla ég að miðla smá “visku” til ykkar, sem sé smá stykki af visku 🙂Eitt af því sem að ég kíkji næstum alltaf eftir á búðarölti eru löberar á borðin hjá mér.  Annað sem að augað leitar eftir…

Upplyfting…

…hjá púðum í sófa.  Fannst þeir vera svoldið svona sumarlegir og limegrænir yfir veturinn.  Þá fór ég í Ikea og hitti þetta efni. …og núna eru púðarnir svona! …enginn rennilás bara svona einfalt saumadæmi (mjög einfalt fyrst að mér tókst…

Vaxtarverkir…

…í herbergi hjá litlum manni  😉 Eins og ég skrifaði í gær þá er ég búin að vera að breyta lítillega í herbergjunum hjá krökkunum.  Núna er til dæmis litli maðurinn orðinn 6 mánaða og er farin að hreyfa sig…

Fleiri smábreytingar..

…í herbergi ungu dömunnar! Ég var búin að kaupa fyrir löngu síðan tvær auka bleikar LACK hillur á er.is. Eftir jólin veitti ekkert af því að bæta við smá hillu/borð/leikplássi inni í herberginu og ákváðum við þá að setja upp…

Míní-meikóver..

…herbergin hjá krökkunum eru alltaf að breytast eitthvað.  Þau stækka og eldast og þarfir þeirra breytast.  Þess vegna er ég alltaf eitthvað að pota, breyta og vonandi bæta í herbergjunum þeirra. Ég flutti borð sem að var áður í skrifstofuherberginu…

5 ára afmæli..

..það er fyrst þegar að maður eignast börn sem að maður finnur hvað tíminn líður hratt.  Ég trúi því varla að litla stelpan mín sé núna orðin 5 ára og á næsta ári hefji hún skólagöngu.  En tökum einn dag…

Úbbs..

… í öllu írafárinu yfir 5 ára afmælinu duttu tveir hlutir ofan í innkaupapoka hjá mér!Slæm stelpa :-S  

Stór dagur nálgast…

…því á föstudaginn er hún dóttir mín að verða 5 ára!  Spenningurinn er í algeru hámarki og undirbúningurinn er mikill.  Það dugar ekkert minna en 3-föld veisla þegar svona stórviðburðir eru.  Fyrsta leikskólaafmælið framundan (eða 4 bestu vinkonurnar) á föstudag,…