Category: Mitt heimili

Framhalds vaxtarverkir…

…eða í það minnsta nánari útskýring á þessum pósti 🙂 Þrátt fyrir að ég hafi ekki verið sátt við vegginn svona, og breytti honum um leið, …þá var ég búin að útbúa rammana og förum aðeins nánar í þá. Uglumyndin…

Endurvinnslan…

….jæja enn á ný – höldum í skúrinn/geymsluna eða háaloftið og finnum þar “gull og gersemar”! Þegar við byrjuðum að búa hjúin þá var allt í svona trédóteríi, svona Jón Indífari-dóterí.  Meðal þess sem að við áttum voru þessir tveir…

Bakkaðu aðeins…

…fór í Góða Hirðinn, og keypti bakka (oh my God, í alvöru??? – þú sem átt enga bakka!!!!!).Sjálf á ég nokkra svona tekkbakka frá elskunni henni mömmu minni en þar sem að þessi var smá skemmdur og ekki frá mömmu,…

Góssið mitt…

…fór upp á Korputorg um daginn, þegar að ég var að sveima í kringum hnöttinn – sem ég keypti ekki – eins og breimaköttur.Þar var eitt sinn Office verslun, sem er nú að hætta, og af því til efni er…

Pop of yellow…

…loksins! Haldið þið ekki að Tiger hafi verið að fá stjakana mína í gulu…. svo gulir, svo glaðir… og í tæka tíð fyrir páskana!

Pínu smá…

breyting!  Stundum þarf svo lítið til þess að breyta til hjá manni, einfaldlega að færa til ramma á milli staða… ….hér þurfti ekki einu sinni að setja upp nagla 🙂

Breytingar, pælingar og færingar…

….var að breyta og færa allt til í stofunni.  Fyrst færði ég mjóa borðið inn í stofu og raðaði á það (m.a. bakkanum af eldhúsborðinu) og tveimur af Crate and Barrel hnöttunum mínum í Alvar Aalto vasana mína… ….en ákvað svo að sameina…

Pelagras…

…á meðan við erum með lítil kríli, eða í það minnsta hérna hjá okkur, þá er verið að handþvo hitt og þetta.  Pela, glös og þess háttar.  Við erum búin að vera að þvo og láta þetta standa á eldhúsborðinu…