Category: Mitt heimili

Róóóósir…

…eru bara yndislegar! Þessar eru búnar að standa hérna hjá okkur í næstum 10 daga og er enn í fullu fjöri. Síðan þegar þær voru búnar að standa í viku þá voru blöðin farin að hrynja af, þá tók ég…

Fjölmenni…

….eða þannig 🙂 Verandi skreyti- og breytingaglöð kona þá þarf “grey” eiginmaðurinn að þola mikið.  Þó held ég að ég geti fullyrt að ég kaupi enga major hluti eða geri eitthvað svakalegt, án þess að bera það undir bóndann og…

Draumar rætast næstum…

…eða þannig sko! Stundum langar manni í hluti sem að maður barasta eignast ekki neitt, eins og þennan hér hér hér og auðvitað þessi hér! ♥♥…ohhhhhh…♥♥ En stundum sættir maður sig bara við að eignast bara þennan hér, sem er…

Laaaaangur gaaaaaaangur…

..með of fáum myndum 🙂 Var með þessa hérna grúbbu á ganginum hjá okkur, sem var alveg voða sæt… …síðan skipti ég út römmunum fyrir aðra ramma, bara svona til að breyta til en það var sko nóg af veggplássi…

Gleðilega páska…

elskurnar mínar allar!  Takk fyrir að nenna að lesa og kommenta, það gerir þetta svo mikið skemmtilegra að vita að einhver er þarna úti og fylgist með og hefur gaman af. *Knús* Vona að þið hafið notið páskanna í botn!…

Tréð í herbergi litla mannsins..

…það er alltaf spurt um það reglulega.  Þetta er sem sé vegglímmiði sem að keyptur var í Target í USA. Þessir vegglímmiðar eru snilld, þeir hafa ekki hreyfst á veggjunum í rúmt ár – enginn losnað eða orðið til vandræða. …

"Afrakstur" helgarinnar…

…sá þessa sætu skál og disk, í limegrænu með hvítum doppum – keypt í Europris á lítinn pening. Gleður mitt hjarta ♥ …alltaf hægt að setja eitthvað fallegt í svona – sumarlegt og sætt, en núna eru líka páskar þannig…

Happy accident…

…ramminn datt og glerið brotnaði, æji skrambans! Hvað skal gera?  Ég á eftir að vera á leiðinni með að redda nýju gleri í marga mánuði………ahhhhhh, nei nei – stimpill!  Ég er orðin svo brjáluð að ef ég stimpla ekki þá…

Smá páskakeimur..

…við fórum mæðgur í Ikea um daginn og okkur langaði að fá okkur litlar páskaliljur í potti, sem að ég skellti svo ofan í skál sem að ég átti fyrir (reyndar líka úr Ikea) …síðan notaðist ég við greinaflækju, steina…

Frekari hnattvæðing..

…hefur átt sér stað í herbergi litla mannsins! Sá stóri er með ljósi innan í og sá minni er sparibaukur – báðir úr Tiger. …sá litli bættist við núna um daginn (500kr) …sá baukinn í Tiger löngu fyrir jól og keypti…