Category: Mitt heimili

Lagt á borð…

…með fallega nýja “Joanna Gaines”-stellinu mínu 🙂 Eins og búið var að lofa.Ég sýndi ykkur diskana mína og skálarnar um daginn, ásamt hnífapörum, diskamottum og meððí (sjá hér)… …eins og áður sagði þá fengust hnífapörin í Rúmfó, en ég sé…

Uppbygging hillu…

……mér finnst vera orðið svo langt síðan ég jólaskreytti. Sem það og er! En það olli t.d. mikilli kæti á snappinu þegar ég sýndi að ég ætti kassa í skúrnum, merktan bömbum… …eins var mikið helgið þegar að skógurinn minn…

14 dagar…

…í gær var kveikt á öðru kertinu á aðventukransinum, sem segir okkur það að við erum hreinlega hálfnuð til jóla.  Það sem þessi tími líður hratt… …það er misjafnt hvað er haft fyrir stafni á meðan er “beðið” eftir jólunum……

Allt um rúmið okkar…

…eins og ég lofaði þá er hér allt um blessað rúmið. Ég sagði ykkur frá því að ég var í rúmpælingum, í lengri tíma.  Við erum búin að búa í 19 ár og þann tíma erum við búin að vera…

Baðherbergið – upplyfting…

…það eru núna komin 10 ár síðan við fluttum inn í húsið okkar.  Við settum upp einfalda innréttingu á baðinu frá Ikea, enda var þetta í hruninu og Guð var að blessa Ísland og allt í volli.  Við vissum ekki…

Örlítið eldhústwist…

…já takk fyrir, ég er farin! Eða sko, bara allt dóterí-ið 🙂 …ég er ein af þessum skrítnu sem finnst mjög þæginlegt að henda bara öllu út úr rýminu, og byrja upp á nýtt, eða svona svo gott sem… …grey…

Sitt lítið af hverju…

…áfram þramar tíminn, og að manni finnst – hraðar í skrefi hverju.  Það eina sem hægt er að gera er að hlaupa með, eða setjast niður og njóta þess bara að fylgjast með.  Jafnvel held ég oft, að blanda af…

Svefnherbergisljósin – DIY…

…jæja þá, seinast þegar þið sáuð hjónaherbergið þá var það um það bil svona……með bráðabrigðaljósum sitt hvoru megin… …en margir tóku eftir ljósunum 2-3, og líka speglunum 1, á moodboard-inu.  En það var ekki komið upp þegar að við sýndum…

Hjónaherbergi – hvað er hvaðan…

…vindum okkur í þetta. Málningin á veggina er auðvitað mjög mikilvæg!  Ég er með mína liti í samstarfi við Slippfélagið, og ég var mjög lengi spennt fyrir að nota Kózýgráan, hef séð hann í mörgum svefnherbergjum og hann er ofsalega…

Forsmekkur að hjónaherbergi…

…eins og þið vitið, eflaust vel flest, þá er allt búið að snúast um að breyta hjónaherberginu okkar.  Breytingar sem farið var út í þar sem dýnan okkar var lööööngu komin fram fyrir síðasta söludag, en þá notaði ykkar kona…