Category: Mitt heimili

Hreint og fínt…

…ég hef sagt það áður og segi það aftur: ég elska að jólast og jólaskreyta – en ég elska það jafn mikið að afjóla allt saman. Þessi dásamlega hreinleikatilfinning sem grípur mig er hreint yfirþyrmandi. Koma öllu á sinn stað…

Jólin heima…

…ekki seinna vænna en að deila með ykkur nokkrum myndum af jólunum okkar. Sem voru eitthvað öðruvísi á allan máta þetta árið… …ég ákvað að skella tveimur aukatrjám í hornið hjá borðstofunni, svona til þess að vera örugglega með nóg…

Hvít jól…

…eru allsráðandi hérna heima! Ég sé það alltaf betur og betur að ég er ekki á leiðinni að breyta neitt út frá vananum, því að mér finnst bara langsamlegast fallegast að vera með skrautið í hvítu, ásamt smá grenigrænum lit…

Litlu jólin…

…er komin í hjónaherbergið. Örfáir einfaldir hlutir sem eru samt að gleðja mig svo… …fyrstan ber að nefna kransinn. Hann er gamall, minnir úr Blómaval, og ég var einhver tímann með hann á ganginum. En núna fær hann að hanga…

Ný motta – afsláttarkóði…

…um daginn bauðst mér að vera í samstarfi með Húsgagnahöllinni og sýna ykkur glænýjar, alveg ótrúlega fallegar mottur sem þeir eru með núna. Þar sem ég var búin að vera að leita mér að mottu, og þessar voru alveg hreint…

Fagur er hann…

…já ég ætlaði að sýna ykkur glerkassann fagra sem ég var að bíða eftir í Rúmfó! Hann er ansi stór, 30x20x21/25cm, og þar sem við erum að fara vera með fermingu næsta vor – þá var ég strax komin með…

Bjartar nætur…

…og enn meiri óróleiki sem rann um æðar mínar! Fékk nóg af gráa áklæðinu og ákvað að skipta, eina ferðina enn 🙂 Eins gott að ég fékk mér tvo áklæði… …eins og ég hef áður sagt, þá tek ég utan…

Prufum þetta…

…jæja, um daginn var ég að róterast í stofuborðinu okkar. Þá meina ég reyndar að blessað borðið var sent í útlegð og inn komu í staðinn tvö minni borð og með þeim notaði ég skemilinn okkar… …en eins og ég…

Inn á við…

…það er varla að maður sé búin að mega vera að því að eyða nokkrum tíma innanhúss undanfarna daga, þvílíkur og annar eins lúxus sem búið er að bjóða upp á… …en ég vildi bara svona að gamni sýna ykkur…

Ég veit…

…prufum eitthvað nýtt!Ég á enn eftir að sýna ykkur meira af sýningunni, en ég notaði þar “speglaborðin” sem ég bjó til fyrir Rúmfó, eiginlega svona Rúmfó-hack (sjá hér – smella). Ég var ótrúlega hrifin af þeim þegar ég setti þau…