Category: Mitt heimili

Smá hér og smá þar…

…þó að það sé ákveðin ró yfir öllu, og sérstaklega yfir Molanum sem sefur allt af sér. Þá verð ég að viðurkenna að það er einhver óróleiki í mér. Þarf eitthvað rosalega mikið að vera að breyta öllu, að hreyfa…

Eldhúsið heima…

…ég var að njóta þess að það var orðið áliðið en samt svona bjart úti – en það sem mig bráðvantar orðið er að sjá trén fyrir utan grænka… …þetta er allt frekar berangurslegt ennþá… …nema náttúrulega hérna inni, það…

Bjartari dagar…

…það sem mér finnst þessi janúar nú vera eitthvað langur – en loksins, núna loksins, finnst mér ég farin að merkja smá mun á birtunni og það koma dagar – eins og þessi í seinustu viku – þar sem ég…

Halda sig á mottunni…

…eins og gefur að skilja þá fylgir mikilli vinnutörn minni heimavera. Það sem gerist þá er að mér finnst allt húsið mitt fá “ljótuna” og ég fer að þrá það að hreyfa allt til hérna heima og finna því nýjan…

Inn í haustið…

…ég er búin að vera að koma mér í haustgírinn af miklum móð hérna heima. Er búin að vera að endurraða og í raun bara njóta þess að koma mér inn í þennan árstíma. Ég held að það sé almennt…

Nýja strákaherbergið…

…heyrðu þetta er nú búið að taka óþarflega langan tíma. Eins gott að standa við gefin orð og setja inn póstinn um hvaðan hlutirnir eru í herbergi litla mannsins, sem er auðvitað alls ekkert lítill lengur og bara gaur. 11…

Forsmekkur að herbergi sonarins…

…loksins fórum við í það að breyta strákaherberginu. En syninum dreymdi um að láta uppfæra herbergið svona örlítið fyrir sig, að gera það aðeins svona meira unglings, enda að verða 11 ára. Hér er póstur með fyrri breytingunni – smella!…

Forsmekkur að dömuherberginu…

…það var víst ekki um annað að velja en að fara smá breytingar á herbergi heimasætunnar. En hún varð 15 ára á dögunum og við gáfum henni það því í afmælisgjöf að taka herbergið í gegn eftir hennar óskum. Við…

Forsmekkur að skrifstofu…

…það er alltaf svoleiðis, rýmin þjóna manni í x tíma en svo breytast aðstæður og þarfir, og þá er það eina rétta að aðlaga plássið að breytingunum. Svo var nú málið með skrifstofuna okkar, sem hafði þjónað okkur/mér með plikt…

Moktóber…

…jæja þá! Þið munið kannski þarna í ágústlok þegar ég var að vesinast fram og til baka með mottur í stofunni. Smella hér! Átti ég að taka dekkri eða ljósari, ljósari eða dekkri.Að lokum ákvað ég að taka þá dökku,…