Category: Bakkar

Sá góði…

…hefur reynst mér vel í gegnum tíðina.  Um daginn fór ég og fann svoldið (ein að vera dul) sem að ég vissi alls ekki að mig bráðvantaði.  Ég er algerlega himinlifandi með fundinn minn, sem ég er að spá í…

I should be so lucky…

….vitið þið hvað ég var heppin? Ég nefnilega vann í kommentaleik hjá elsku dúllunni henni Brynju/Deco Chick, sem heldur úti blogginu: Deco Chick: Before and after, and still in progress. Á föstudaginn barst mér góssið, alla leið frá Ammmeríkunni, og…

Bjútíkvín…

…fannst um daginn þegar að ég var að spóka mig um í þeim Góða. Ég rak nefnilega augun í þennan hérna… …hann var allur frekar grófur og rustic, en samt fannst mér hann eitthvað spennó. Held að það sé nú…

Uppröðun…

…eins og áður sagði, þá er ekki alltaf hægt að vera að finna upp hjólið þannig að póstarnir sem að maður setur inn verða stundum mismerkilegir.  Þessi fellur sennilegast í ekki mjög merkilega hópinn 🙂  En þar sem að flestir…

Hærra til þín…

…eða bara “Horfðu til himins”! Í það minnsta er allt á uppleið í bakkamálum hjá mér.  Þið ættuð að muna eftir þessum hér: …sem hefur verið skreyttur á ýmsa vegu síðan að hann flutti hingað inn til okkar, ásamt hvíta…

Tvöfalt DIY…

…er á boðstólum í dag. Annars vegar bakki og hins vegar kerti, og saman verður útkoman svona: Kíkjum á þetta nánar og byrjum á bakkanum, keyptur í þeim Góða á tvöhundruð spesíur.  Fyrir þær sem að þrá svona bakka þá…

1, 2, 3, 4…

…því að aðventan er að ganga í garð! Það er myrkur úti, vindurinn blæs og rigningin fellur í stórum dropum á strætó borgarinnar.  Ljóshærð kona stekkur á milli pollanna, svona rétt til þess að reyna að hlífa hælunum á skónum…

Emma öfugsnúna…

…er mætt á svæðið! Skvo, ég á þennan tveggja hæða bakka úr RL rétt eins og margir aðrir…. …og hann hefur farið í hina ýmsu búninga í gegnum tíðina… …jólin… …stelpuafmæli…. …fermingarveisla… …temmilega kasjúal sumarstemmari í eldhúsinu… … og kertaljós…

Pínu smá í vikulok…

…enn og aftur þá verð ég að byrja að þakka ykkur öllum fyrir elskulegu orðin og kommentin sem að þið hafið verið að skilja eftir þessa vikuna, það er ómetanlegt að heyra frá ykkur öllum!   Þannig að frá mér…

Örverkefni #1

…og síðar í dag, örverkefni #2, sem að tengist meira jólunum! Í þetta fór: Lítill bakki sem ég keyppti í Rúmfó á 100kr Skrapppappir frá Söstrene Mod Podge, keyptur í verkfæralagerinum Pappírinn klipptur til þannig að hann passi innan í…