Category: Bakkar

Góða helgi og gjafaleikur…

…og mikið er gott þegar að sumar vikur klárast! …og núna er rétt mánuður til jóla og því er alveg hreint óhætt að fara að jólast núna… …skella fram stjökum, og könglum og hreindýrum… …sumir stjakar eru einstaklega dásamlegir og…

Skógarlíf…

…er mál málanna í dag. Sjáið til, um daginn fann ég í einum af hinum alþekktu design Samhjálparbúðum þennan eðal kertabakka, held að hann sé úr Blómaval – þeir hafa í það minnsta fengist þar… …nú ástæðan fyrir að ég…

Sitt lítið og smávegis…

…verð að sýna ykkur pínu smá. Ég datt nefnilega í Litlu Garðbúðina núna fyrir helgi, og það er alltaf svo mikið fallegt hjá þeim.  Meðal annarra hluta þá varð þessi bakki á vegi mínum, ohhhh hann er svo dásamlega fallegur…

Hún kom…

…ljótan!  Ljótan kemur nebbilegast stundum í heimsókn.  Eins og þið kannist kannski sum við. Hún kemur ekki bara í heimsókn til mín persónulega, heldur stundum inn heima hjá mér.  Verst er það þegar að sólin er lágt á loft en…

Ró yfir…

…þessum myndum og stundum er það bara svo notalegt! Það er nefnilega svo endalaust falleg birtan sem kemur stundum á svona sumarkvöldum, þegar að seinustu sólargeislarnir kyssa trjátoppana svona rétt fyrir svefninn… …uppstillingin á þessu mikla kertaborði var eiginlega bara…

Endalaus ófriður…

…í mér í eldhúsinu, en eigum við að klára hringinn? …ég er nánast alltaf með orkídeurnar mínar í þessum pottum, er alveg rosalega hrifin af þeim… …en þar sem að ég setti hlunkana mína tvo (kertastjakana) á eyjuna líka, þá…

Flækjum þetta smávegis…

…því að það er mikið einfaldara 🙂 Hljómar þetta ekki gáfulega? Fyrst af öllu, takið eftir regninu á glugganum – jeminn eini (minnist ekki oftar á veður í þessum pósti – LOFA)! Ég setti krukkurnar mínar elskuleg í gluggann, og…

Nú er úti veður vont…

…verður allt að #$%#$%, í það minnsta – þegar að það haustar á miðju sumri, þá er það bara kjörið að nota tækifærið til þess endurraða, breyta og skreyta.  Ef ekki er hægt að vera úti, þá er í það…

Kalkað meir…

…og meira, meira í dag en í gær. Ég elska að mála með kalklitunum frá henni Auði Skúla (sjá hér Facebook-síðuna og hérna er bloggsíðan hennar).  Þannig er mál með vexti að ég var með hvítann bakka úti á borði…

Endurnýting…

… er algjörlega mál dagsins í dag.  Hér á heimilinu falla til alls konar krukkur, salsakrukkur, sultukrukkur og ….. já bara krukkur.  Ég safna þeim oftast saman í poka og fer með á leikskólann til þess að krakkarnir þar geti…